Svona var fyrsti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:54 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa báðar orðið heimsmeistarar í CrossFit og eru með á heimsleikunum í ár. Instagram/@anniethorisdottir Ísland á fjóra flotta fulltrúa í einstaklingskeppni karla og kvenna á heimsleikunum í CrossFit og fyrsti keppnisdagur af fjórum var í gær. Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube
Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig)
CrossFit Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti