Chelsea sagt vera að fá franskan varnarmann undan nefi Tottenham Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 17:45 Koundé í baráttunni við Lionel Messi síðasta vetur. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Hinn 22 ára gamli Jules Koundé, varnarmaður Sevilla á Spáni, er sagður vera langt komin í viðræðum við Chelsea um að ganga í raðir Meistaradeildarmeistaranna. Koundé var í viðræðum við Tottenham en hann vill spila Meistaradeildarfótbolta. Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira