Hópsmit um borð í flugmóðurskipi drottningar Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 14. júlí 2021 08:09 Flugmóðurskipið er stórt. Um borð í því eru nú átján herþotur og fjórtán herþyrlur. getty/Peter Titmuss Um hundrað hermenn á breska flugmóðurskipinu HMS Queen Elizabeth, sem er nefnt í höfuðið á Elísabetu Englandsdrottningu, hafa greinst með Covid-19. Hermennirnir eru allir fullbólusettir og mun skipið halda áfram leiðangri sínum. Þetta er fyrsta langferð flugmóðurskipsins, sem fer um heim allan á sjö mánaða siglingu ásamt fylkingu smærri herskipa sem fylgja því. Áhafnarmeðlimir hluta þeirra hafa einnig greinst með veiruna en í frétt BBC kemur hvergi fram hve margar áhafnir hafi séu með smitaða áhafnarmeðlimi. Sjá einnig: Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Rúmir fimm mánuðir eru eftir af för skipaflotans og mun hann halda óbreyttri áætlun sinni þrátt fyrir hópsmitið. Herskipin eru nú á Indlandshafi og er á leið til Japan. Gripið hefur verið til ráðstafana innan skipsins og eru þeir smituðu nú í einangrun en hinir áhafnarmeðlimirnir hafa tekið upp grímunotkun og halda vissri fjarlægð hver frá öðrum. Flugmóðurskipinu fylgja sex herskip og kafbátur auk þess sem á flugmóðurskipinu sjálfu eru samtals átján herþotur og fjórtán herþyrlur. Bretland England Hernaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Elísabet II Bretadrottning Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Þetta er fyrsta langferð flugmóðurskipsins, sem fer um heim allan á sjö mánaða siglingu ásamt fylkingu smærri herskipa sem fylgja því. Áhafnarmeðlimir hluta þeirra hafa einnig greinst með veiruna en í frétt BBC kemur hvergi fram hve margar áhafnir hafi séu með smitaða áhafnarmeðlimi. Sjá einnig: Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Rúmir fimm mánuðir eru eftir af för skipaflotans og mun hann halda óbreyttri áætlun sinni þrátt fyrir hópsmitið. Herskipin eru nú á Indlandshafi og er á leið til Japan. Gripið hefur verið til ráðstafana innan skipsins og eru þeir smituðu nú í einangrun en hinir áhafnarmeðlimirnir hafa tekið upp grímunotkun og halda vissri fjarlægð hver frá öðrum. Flugmóðurskipinu fylgja sex herskip og kafbátur auk þess sem á flugmóðurskipinu sjálfu eru samtals átján herþotur og fjórtán herþyrlur.
Bretland England Hernaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Elísabet II Bretadrottning Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira