Pálmi skýtur alltaf í sama hornið og Sindri las hann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2021 07:00 Pálmi Rafn gerir sig klárann í að taka vítaspyrnu gegn Valsmönnum fyrr í sumar. Mynd/Skjáskot Síðastliðinn mánudag vann KR 1-0 sigur gegn Keflavík þar sem Arnþór Ingi Kristinsson skoraði eina mark leiksins. Pálmi Rafn Pálmason misnotaði víti fyrir KR-inga og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni, er búinn að taka eftir ákveðnu mynstri í spyrnum Pálma. Í þeim fjórum vítaspyrnum sem Pálmi hefur tekið í sumar hefur hann alltaf skotið á sama stað, niðri vinstra megin. Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, var greinilega líka búinn að taka eftir þessu mynstri og varði spyrnu Pálma. „Mér fannst vera kominn tími á það að einhver markmaðurinn færi þarna niður í þetta horn því þetta er hornið hans Pálma,“ sagði Atli Viðar. „Vissulega var spyrnan hjá Pálma ekkert sérstaklega góð, hún var hvorki föst, né neitt sérstaklega utarlega. En hann setur hann þarna niðri og Sindri hefur verið búinn að vinna heimavinnuna sína og áttar sig á þessu.“ Ásam Atla Viðari var Þorkell Máni í settinu og hann var hissa á Pálma að vera ekki búinn að átta sig sjálfur á því að hann skýtur alltaf í sama hornið. „Það er kannski það sem kemur manni meira á óvart með Pálma, að hann hugsi ekki um að hann sé búinn að taka öll vítin í sama hornið. Sem framherji, að þú sért ekki að pæla í því að andstæðingurinn sé að lesa leikinn og spá í hvað þú gerir næst. Það kom mér á óvart að Pálmi velji fjórðu vítaspyrnuna í sama hornið.“ Umræðuna um vítaspyrnur Pálma má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pálmahornið Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Keflavík ÍF Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Í þeim fjórum vítaspyrnum sem Pálmi hefur tekið í sumar hefur hann alltaf skotið á sama stað, niðri vinstra megin. Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, var greinilega líka búinn að taka eftir þessu mynstri og varði spyrnu Pálma. „Mér fannst vera kominn tími á það að einhver markmaðurinn færi þarna niður í þetta horn því þetta er hornið hans Pálma,“ sagði Atli Viðar. „Vissulega var spyrnan hjá Pálma ekkert sérstaklega góð, hún var hvorki föst, né neitt sérstaklega utarlega. En hann setur hann þarna niðri og Sindri hefur verið búinn að vinna heimavinnuna sína og áttar sig á þessu.“ Ásam Atla Viðari var Þorkell Máni í settinu og hann var hissa á Pálma að vera ekki búinn að átta sig sjálfur á því að hann skýtur alltaf í sama hornið. „Það er kannski það sem kemur manni meira á óvart með Pálma, að hann hugsi ekki um að hann sé búinn að taka öll vítin í sama hornið. Sem framherji, að þú sért ekki að pæla í því að andstæðingurinn sé að lesa leikinn og spá í hvað þú gerir næst. Það kom mér á óvart að Pálmi velji fjórðu vítaspyrnuna í sama hornið.“ Umræðuna um vítaspyrnur Pálma má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pálmahornið Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Keflavík ÍF Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira