„Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2021 14:00 Maic Sema grínaðist með það að Ari Freyr væri ekki vanur hitanum. Norrköping Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum. Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti