PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2021 08:01 Paul Pogba stóð sig vel með franska landsliðinu á EM og gæti nú verið á leið í franska boltann. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. ESPN hefur heimildir fyrir því að Paris Saint-Germain ætli að reyna að kaupa Paul Pogba frá Manchester United í sumar. Framtíð Pogba á Old Traford hefur verið tvísýn en hann á eftir tólf mánuði af samningi sínum við enska félagið. PSG are considering a move for Paul Pogba, sources have told @LaurensJulien pic.twitter.com/oFYI4sdcNW— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, talaði um það í desember síðastliðnum að leikmaðurinn þyrfti að prófa eitthvað nýtt og tími hans hjá United væri liðinn. Hinn 28 ára gamli miðjumaður endaði tímabilið aftur á móti miklu betur en hann byrjaði það. Hann spilaði líka vel á Evrópumótinu í Frakklandi þótt að Frakkar hafi dottið óvænt út á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Íþróttastjóri PSG og Raiola hittust í Mónakó í júní og hafa einnig talað saman um Pogba í sumar samkvæmt frétt ESPN. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og spænski miðvörðurinn Sergio Ramos hafa báðir gengið til liðs við PSG í sumar. Koma Pogba myndi þýddi að PSG þyrfti að skera niður í miðjumannahópnum sínum og menn eins og Pablo Sarabia, Ander Herrera eða Leandro Paredes eru líklega þeir sem verður fórnað til að búa til pláss fyrir Pogba. Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að Paris Saint-Germain ætli að reyna að kaupa Paul Pogba frá Manchester United í sumar. Framtíð Pogba á Old Traford hefur verið tvísýn en hann á eftir tólf mánuði af samningi sínum við enska félagið. PSG are considering a move for Paul Pogba, sources have told @LaurensJulien pic.twitter.com/oFYI4sdcNW— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, talaði um það í desember síðastliðnum að leikmaðurinn þyrfti að prófa eitthvað nýtt og tími hans hjá United væri liðinn. Hinn 28 ára gamli miðjumaður endaði tímabilið aftur á móti miklu betur en hann byrjaði það. Hann spilaði líka vel á Evrópumótinu í Frakklandi þótt að Frakkar hafi dottið óvænt út á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Íþróttastjóri PSG og Raiola hittust í Mónakó í júní og hafa einnig talað saman um Pogba í sumar samkvæmt frétt ESPN. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og spænski miðvörðurinn Sergio Ramos hafa báðir gengið til liðs við PSG í sumar. Koma Pogba myndi þýddi að PSG þyrfti að skera niður í miðjumannahópnum sínum og menn eins og Pablo Sarabia, Ander Herrera eða Leandro Paredes eru líklega þeir sem verður fórnað til að búa til pláss fyrir Pogba.
Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira