Sagður á leið til Tyrklands Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júlí 2021 19:30 Rúnar Alex í leiknum við Manchester City í deildabikarnum. Getty/Nick Potts Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. Tyrkneski blaðamaðurinn Ege Engin greindi frá þessu á Twitter í dag og tók Charles Watts, sem skrifar um Arsenal fyrir Goal.com, í sama streng. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá franska félaginu Dijon síðasta haust fyrir tilstilli markmannsþjálfarans Iñaki Caña sem vann áður með Rúnari hjá danska félaginu Nordsjælland þar sem Rúnar lék frá 2014 til 2018. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal. Alex Runarsson is close to leaving Arsenal. He's in talks over a move to Altay Spor in Turkey as reported by @egengiin. Deal still to be finalised, could be permanent. pic.twitter.com/GofMvcTsQj— Charles Watts (@charles_watts) July 5, 2021 Rúnar Alex lék sex leiki fyrir Arsenal á leiktíðinni, þar af fjóra í Evrópudeildinni. Athygli vakti að hann afvirkjaði Twitter-aðgang sinn eftir aðkast stuðningsmanna í kjölfar þess að hafa gert mistök í tapi fyrir Manchester City í deildabikarleik í vetur. Rúnar spilaði þá einn deildarleik þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi fyrir Wolves í febrúar, í kjölfar þess að Bernd Leno, aðalmarkverði Arsenal, hafði verið vísað af velli. Óvissa hefur ríkt um framtíð hans í ensku höfuðborginni og stefnir í að Tyrkland sé hans næsti áfangastaður. Altay Spor eru nýliðar í efstu deild í Tyrklandi eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Tyrkneski blaðamaðurinn Ege Engin greindi frá þessu á Twitter í dag og tók Charles Watts, sem skrifar um Arsenal fyrir Goal.com, í sama streng. Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal frá franska félaginu Dijon síðasta haust fyrir tilstilli markmannsþjálfarans Iñaki Caña sem vann áður með Rúnari hjá danska félaginu Nordsjælland þar sem Rúnar lék frá 2014 til 2018. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal. Alex Runarsson is close to leaving Arsenal. He's in talks over a move to Altay Spor in Turkey as reported by @egengiin. Deal still to be finalised, could be permanent. pic.twitter.com/GofMvcTsQj— Charles Watts (@charles_watts) July 5, 2021 Rúnar Alex lék sex leiki fyrir Arsenal á leiktíðinni, þar af fjóra í Evrópudeildinni. Athygli vakti að hann afvirkjaði Twitter-aðgang sinn eftir aðkast stuðningsmanna í kjölfar þess að hafa gert mistök í tapi fyrir Manchester City í deildabikarleik í vetur. Rúnar spilaði þá einn deildarleik þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi fyrir Wolves í febrúar, í kjölfar þess að Bernd Leno, aðalmarkverði Arsenal, hafði verið vísað af velli. Óvissa hefur ríkt um framtíð hans í ensku höfuðborginni og stefnir í að Tyrkland sé hans næsti áfangastaður. Altay Spor eru nýliðar í efstu deild í Tyrklandi eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira