Vissu af samskiptum innan lögreglu í rannsókn sem beindist að þeim Snorri Másson skrifar 2. júlí 2021 16:57 Aðalheiður Magnúsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson. Aðsend mynd Eigendur Ásmundarsalar vissu af umdeildum ummælum lögregluþjóna á vettvangi á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með lögreglu hafði vitneskju um ummælin. Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna. Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira
Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna.
Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00
Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13