Sumarveður í öllum landshlutum um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júlí 2021 12:01 Sumarveður á landinu öllu um helgina. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir um og yfir fimmtán stiga hita í öllum landshlutum um helgina. Hlýjast verður á Norðausturlandi þar sem jafnframt hefur dregið úr vatnavöxtum. Fyrsta helgi júlímánaðar er ár hvert mikil ferðahelgi. Þeir sem ætla að elta góða veðrið á ferðalagi um helgina hafa úr mörgum landshlutum að velja en hiti verður um og yfir fimmtán stig á landinu öllu. „Það er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt svona á öllu landinu. Jafnvel hafgolu einkum síðari hluta daganna. Það er bjartviðri á öllu landinu en þó líkur á einhverju þokulofti út með ströndinni, einkum á kvöldin og fram undir morgun. Lítil úrkoma, stöku síðdegisskúr hér og þar sem fylgir þessu góða og hýja veðri. Hitanum verður nokkuð jafn skipt um allt landið, um og yfir 15 stig í öllum landshlutum á hverjum einasta degi,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hlýjast veður á Norðausturlandi þar sem hiti slær í tuttugu stig. „Heilt yfir er enginn landshluti sem sker sig neitt rosalega úr veðurlega. Það er helst Suðausturlandið þar sem verður helst skúraloft á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Örn. Staðan skárri á Norðurlandi Miklir vatnavextir hafa verið á norðurlandi vegna hlýinda. Hættustig er í gildi á svæðinu en fólk sem býr í Fnjóskadal fyrir innan Illugastaði er innilokað eftir að vegur fór í sundur. Yfirlögregluþjónn segir að það væsi ekki um íbúa og að það hafi dregið úr vatnavöxtum. „Staðan er bara skárri. Það hafa ekki komið upplýsingar um frekari skemmdir á vegum eða mannvirkjum. Það er heldur að sjattna í þessum ám hérna eins og t.d. Eyjafjarðará og Fnjóská,“ sagði Kristján Kristjánsson, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi eystra. Veður Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Akureyri Tengdar fréttir Hættustigi vegna vatnavaxta á Norðurlandi eystra lýst yfir Gífurlegir vatnavextir eru í ám og vötnum á svæðinu. 1. júlí 2021 16:20 Miklir vatnavextir á Seyðisfirði Mikil hlýindi og leysingar hafa verið á Seyðisfirði síðustu daga líkt og annars staðar á Austur- og Norðurlandi. 1. júlí 2021 09:54 Gríðarlegir vatnavextir valda vegaskemmdum á Norðurlandi Gríðarlegir vatnavextir á norðanverðu landinu hafa víða gert skráveifu í vegakerfinu. Illugastaðavegur í Fjóskadal er farinn í sundur á um tveggja kílómetra kafla innan við Illugastaði og Eyjafjarðarbraut eystri er farin í sundur við Þverá. 1. júlí 2021 06:41 Hugsanlegt að vegir rofni og brýr skemmist í Eyjafirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur varað fólk í Eyjafirði að vera á ferðinni á þjóðveginum að óþörfu. Búast megi við miklum áframhaldandi vatnavöxtum þar og í Þingeyjarsveit. 30. júní 2021 23:13 Gríðarlegir vatnavextir fyrir norðan: Flæddi inn á tjaldsvæði við Vaglaskóg Gríðarlegir vatnavextir eru í Þingeyjarsveit vegna leysinga og hefur Fnjóská flætt yfir bakka sína og inn á tjaldsvæðið við Vaglaskóg. Vatnsmagn í Glerá er einnig gífurlegt og segir umsjónaraðili virkjana í ánni að hér séu á ferð mestu sumarleysingar í mannaminnum. 30. júní 2021 17:22 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Fyrsta helgi júlímánaðar er ár hvert mikil ferðahelgi. Þeir sem ætla að elta góða veðrið á ferðalagi um helgina hafa úr mörgum landshlutum að velja en hiti verður um og yfir fimmtán stig á landinu öllu. „Það er útlit fyrir fremur hæga breytilega átt svona á öllu landinu. Jafnvel hafgolu einkum síðari hluta daganna. Það er bjartviðri á öllu landinu en þó líkur á einhverju þokulofti út með ströndinni, einkum á kvöldin og fram undir morgun. Lítil úrkoma, stöku síðdegisskúr hér og þar sem fylgir þessu góða og hýja veðri. Hitanum verður nokkuð jafn skipt um allt landið, um og yfir 15 stig í öllum landshlutum á hverjum einasta degi,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hlýjast veður á Norðausturlandi þar sem hiti slær í tuttugu stig. „Heilt yfir er enginn landshluti sem sker sig neitt rosalega úr veðurlega. Það er helst Suðausturlandið þar sem verður helst skúraloft á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Örn. Staðan skárri á Norðurlandi Miklir vatnavextir hafa verið á norðurlandi vegna hlýinda. Hættustig er í gildi á svæðinu en fólk sem býr í Fnjóskadal fyrir innan Illugastaði er innilokað eftir að vegur fór í sundur. Yfirlögregluþjónn segir að það væsi ekki um íbúa og að það hafi dregið úr vatnavöxtum. „Staðan er bara skárri. Það hafa ekki komið upplýsingar um frekari skemmdir á vegum eða mannvirkjum. Það er heldur að sjattna í þessum ám hérna eins og t.d. Eyjafjarðará og Fnjóská,“ sagði Kristján Kristjánsson, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi eystra.
Veður Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Akureyri Tengdar fréttir Hættustigi vegna vatnavaxta á Norðurlandi eystra lýst yfir Gífurlegir vatnavextir eru í ám og vötnum á svæðinu. 1. júlí 2021 16:20 Miklir vatnavextir á Seyðisfirði Mikil hlýindi og leysingar hafa verið á Seyðisfirði síðustu daga líkt og annars staðar á Austur- og Norðurlandi. 1. júlí 2021 09:54 Gríðarlegir vatnavextir valda vegaskemmdum á Norðurlandi Gríðarlegir vatnavextir á norðanverðu landinu hafa víða gert skráveifu í vegakerfinu. Illugastaðavegur í Fjóskadal er farinn í sundur á um tveggja kílómetra kafla innan við Illugastaði og Eyjafjarðarbraut eystri er farin í sundur við Þverá. 1. júlí 2021 06:41 Hugsanlegt að vegir rofni og brýr skemmist í Eyjafirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur varað fólk í Eyjafirði að vera á ferðinni á þjóðveginum að óþörfu. Búast megi við miklum áframhaldandi vatnavöxtum þar og í Þingeyjarsveit. 30. júní 2021 23:13 Gríðarlegir vatnavextir fyrir norðan: Flæddi inn á tjaldsvæði við Vaglaskóg Gríðarlegir vatnavextir eru í Þingeyjarsveit vegna leysinga og hefur Fnjóská flætt yfir bakka sína og inn á tjaldsvæðið við Vaglaskóg. Vatnsmagn í Glerá er einnig gífurlegt og segir umsjónaraðili virkjana í ánni að hér séu á ferð mestu sumarleysingar í mannaminnum. 30. júní 2021 17:22 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Hættustigi vegna vatnavaxta á Norðurlandi eystra lýst yfir Gífurlegir vatnavextir eru í ám og vötnum á svæðinu. 1. júlí 2021 16:20
Miklir vatnavextir á Seyðisfirði Mikil hlýindi og leysingar hafa verið á Seyðisfirði síðustu daga líkt og annars staðar á Austur- og Norðurlandi. 1. júlí 2021 09:54
Gríðarlegir vatnavextir valda vegaskemmdum á Norðurlandi Gríðarlegir vatnavextir á norðanverðu landinu hafa víða gert skráveifu í vegakerfinu. Illugastaðavegur í Fjóskadal er farinn í sundur á um tveggja kílómetra kafla innan við Illugastaði og Eyjafjarðarbraut eystri er farin í sundur við Þverá. 1. júlí 2021 06:41
Hugsanlegt að vegir rofni og brýr skemmist í Eyjafirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur varað fólk í Eyjafirði að vera á ferðinni á þjóðveginum að óþörfu. Búast megi við miklum áframhaldandi vatnavöxtum þar og í Þingeyjarsveit. 30. júní 2021 23:13
Gríðarlegir vatnavextir fyrir norðan: Flæddi inn á tjaldsvæði við Vaglaskóg Gríðarlegir vatnavextir eru í Þingeyjarsveit vegna leysinga og hefur Fnjóská flætt yfir bakka sína og inn á tjaldsvæðið við Vaglaskóg. Vatnsmagn í Glerá er einnig gífurlegt og segir umsjónaraðili virkjana í ánni að hér séu á ferð mestu sumarleysingar í mannaminnum. 30. júní 2021 17:22