Guðni fullbólusettur og hvetur fólk til að styðja bólusetningarherferð Unicef Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2021 18:10 Guðni fékk seinni bóluefnasprautuna klæddur bol íslenska Ólympíuliðsins á Ólympíuleikunum í Rio De Janeiro árið 2016. Facebook/Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í dag síðari sprautu bóluefnis AstraZeneca í dag. Þessu greinir hann frá á Facebook og skrifar að hann sé nú í hópi ríflega 65 prósenta Íslendinga sem eru orðnir fullbólusettir. „Létt var yfir fólki í Laugardalshöllinni og fagleg framganga starfsfólks vakti aðdáun og traust. Við megum gleðjast yfir þeim góða árangri sem fengist hefur með samstilltu átaki hér heima en munum um leið að til að stöðva útbreiðslu Covid-19 þarf að útrýma veirunni um allan heim,“ skrifar Guðni. Nú eru tæpir tveir mánuðir liðnir frá því að forsetinn fékk fyrsta bólusetningarskammtinn en athygli vakti í fyrra skiptið að Guðni var þá klæddur í HÚ! stuttermabol eftir Hugleik Dagsson. Stuttermabolur forsetans í þetta skiptið var ekki eins mikið skreyttur en hann var þó klæddur í stuttermabol frá Ólympíuleikunum í Ríó De Janeiro árið 2016, sem merktur er með íslenska fánanum. Þá hvatti Guðni almenning til að styrkja við verkefni Unicef, til að styðja við dreifingu bóluefna til fólks í efnaminni ríkjum. „Ég hvet þau sem eru aflögufær að senda SMS-ið COVID í númerið 1900 og styðja þar með dreifingu á bóluefnum til fólks í efnaminni ríkjum. Förum áfram varlega, sinnum eigin sóttvörnum og sýnum hvert öðru tillitssemi,“ skrifaði forsetinn. Bólusetningar Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
„Létt var yfir fólki í Laugardalshöllinni og fagleg framganga starfsfólks vakti aðdáun og traust. Við megum gleðjast yfir þeim góða árangri sem fengist hefur með samstilltu átaki hér heima en munum um leið að til að stöðva útbreiðslu Covid-19 þarf að útrýma veirunni um allan heim,“ skrifar Guðni. Nú eru tæpir tveir mánuðir liðnir frá því að forsetinn fékk fyrsta bólusetningarskammtinn en athygli vakti í fyrra skiptið að Guðni var þá klæddur í HÚ! stuttermabol eftir Hugleik Dagsson. Stuttermabolur forsetans í þetta skiptið var ekki eins mikið skreyttur en hann var þó klæddur í stuttermabol frá Ólympíuleikunum í Ríó De Janeiro árið 2016, sem merktur er með íslenska fánanum. Þá hvatti Guðni almenning til að styrkja við verkefni Unicef, til að styðja við dreifingu bóluefna til fólks í efnaminni ríkjum. „Ég hvet þau sem eru aflögufær að senda SMS-ið COVID í númerið 1900 og styðja þar með dreifingu á bóluefnum til fólks í efnaminni ríkjum. Förum áfram varlega, sinnum eigin sóttvörnum og sýnum hvert öðru tillitssemi,“ skrifaði forsetinn.
Bólusetningar Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira