Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 14:31 Alfreð Gíslason er á leið með sína menn til Tókýó eftir tvær vikur. EPA/Khaled Elfiqi Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira
Þýska liðið þarf að spjara sig án línumannsins sterka Patrick Wiencek og örvhentu skyttunnar Fabian Wiede en báðir voru í bronsliði Dags Sigurðssonar á síðustu Ólympíuleikum: „Þetta er mikill missir fyrir liðið. Það eina í stöðunni er að taka á því með raunsæjum hætti,“ sagði Alfreð sem þarf svo að fækka enn í hópnum fyrir leikana. Fjórtán mega vera í hópi í hverjum leik. Þýski hópurinn mun koma saman í Herzogenaurach í Þýskalandi og æfa þar. Liðið spilar svo tvo leiki í Nürnberg, gegn Brasilíu 9. júlí og Egyptalandi 11. júlí, áður en haldið verður af stað til Japans 14. júlí. Fyrsti leikur Þjóðverja á leikunum er við Spán 24. júlí en Alfreð og hans menn eru einnig í riðli með Argentínu, Frakklandi, Noregi og Brasilíu. Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Sautján manna hópur Alfreðs Markmenn: Andreas Wolff (Vive Kielce í Póllandi), Silvio Heinevetter (Melsungen), Johannes Bitter (Hamburg) Vinstra horn: Marcel Schiller (Göppingen), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) Vinstri skyttur: Julius Kühn (Melsungen), Paul Drux (Füchse Berlin) Leikstjórnendur: Philipp Weber (Magdeburg), Juri Knorr (Rhein-Neckar Löwen) Hægri skyttur: Kai Häfner (Melsungen), Steffen Weinhold (Kiel) Hægra horn: Tobias Reichmann (Melsungen), Timo Kastening (Melsungen) Línumenn: Johannes Golla (Flensburg), Hendrik Pekeler (Kiel), Jannik Kohlbacher (Rhein-Neckar Löwen) Varnarmaður: Finn Lemke (Melsungen)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira