Tapað fimm leikjum á fimm árum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 14:31 Danir fögnuðu vel og innilega í gær. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. Danir rúlluðu yfir Wales 4-0 og var sigurinn í raun aldrei í hættu. Ítalir fylgdu á eftir Dönum í gær en næstu tveir leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í dag. Það hefur verið góðæristíð hjá Dönum að undanförnu í fótboltanum og það sést á úrslitum danska landsliðsins undanfarin fimm ár. Danir hafa nefnilega bara tapað fimm leikjum síðustu fimm ár og hafa þeir á þessum fimm árum spilað 52 leiki. Þrír þeirra voru á móti Belgum og einn gegn Finnum eftir að Christian Eriksen hneig niður í fyrri hálfleik. Fimmta tapið var svo 3-0 tap gegn Slóvakíu þar sem enginn af þeim sem spila venjulega fyrir landsliðið gáfu kost á sér. Danir eru eins og áður segir komnir í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta annað hvort Hollandi eða Tékklandi í Baku. Siden et 0-1-nederlag til Montenegro for knap fem år siden har Danmark spillet 52 landskampe og kun tabt fem:🇸🇰 3-0 🇩🇰 (Vikarlandsholdet)🇩🇰 0-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)🇧🇪 4-2 🇩🇰 (Verdensranglistens nr 1)🇩🇰 0-1 🇫🇮 (“Eriksen-kampen”)🇩🇰 1-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)— Alexander Elverlund (@elverlund) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Danir rúlluðu yfir Wales 4-0 og var sigurinn í raun aldrei í hættu. Ítalir fylgdu á eftir Dönum í gær en næstu tveir leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í dag. Það hefur verið góðæristíð hjá Dönum að undanförnu í fótboltanum og það sést á úrslitum danska landsliðsins undanfarin fimm ár. Danir hafa nefnilega bara tapað fimm leikjum síðustu fimm ár og hafa þeir á þessum fimm árum spilað 52 leiki. Þrír þeirra voru á móti Belgum og einn gegn Finnum eftir að Christian Eriksen hneig niður í fyrri hálfleik. Fimmta tapið var svo 3-0 tap gegn Slóvakíu þar sem enginn af þeim sem spila venjulega fyrir landsliðið gáfu kost á sér. Danir eru eins og áður segir komnir í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta annað hvort Hollandi eða Tékklandi í Baku. Siden et 0-1-nederlag til Montenegro for knap fem år siden har Danmark spillet 52 landskampe og kun tabt fem:🇸🇰 3-0 🇩🇰 (Vikarlandsholdet)🇩🇰 0-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)🇧🇪 4-2 🇩🇰 (Verdensranglistens nr 1)🇩🇰 0-1 🇫🇮 (“Eriksen-kampen”)🇩🇰 1-2 🇧🇪 (Verdensranglistens nr 1)— Alexander Elverlund (@elverlund) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira