EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 08:00 Danska liðið fagnar eftir að hafa tryggt sér farseðilinn í átta liða úrslit. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. „Ég er ekkert að draga dul á það að ég er hlutdrægur,“ sagði Ólafur Kristjánsson í þætti gærkvöldsins. „Ég vona að Danir vinni og fari sem lengst.“ Danir töpuðu fyrstu tveim leikjum sínum í riðlakeppni mótsins, en björguðu sér fyrir horn með sigri í lokaleik riðilsins og stálu öðru sætinu. Ólafur segir að framistaða Danmerkur í dag hafi ekki komið honum á óvart. „Það er rosalega auðvelt að segja nei við því hvort þeir hafi komið mér á óvart. Það sem kannski kom mér á óvart er þessi orka sem við erum búin að sjá byggjast upp eftir, enn og aftur nefnum við þetta, tragískan atburð sem að hefur fengið betri þróun en leit út fyrir.“ „Bara hvernig þeir hafa yfirfært það yfir í þennan anda sem er í liðinu og aftur að skora og vera svona sannfærandi er bara virkilega vel gert.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
„Ég er ekkert að draga dul á það að ég er hlutdrægur,“ sagði Ólafur Kristjánsson í þætti gærkvöldsins. „Ég vona að Danir vinni og fari sem lengst.“ Danir töpuðu fyrstu tveim leikjum sínum í riðlakeppni mótsins, en björguðu sér fyrir horn með sigri í lokaleik riðilsins og stálu öðru sætinu. Ólafur segir að framistaða Danmerkur í dag hafi ekki komið honum á óvart. „Það er rosalega auðvelt að segja nei við því hvort þeir hafi komið mér á óvart. Það sem kannski kom mér á óvart er þessi orka sem við erum búin að sjá byggjast upp eftir, enn og aftur nefnum við þetta, tragískan atburð sem að hefur fengið betri þróun en leit út fyrir.“ „Bara hvernig þeir hafa yfirfært það yfir í þennan anda sem er í liðinu og aftur að skora og vera svona sannfærandi er bara virkilega vel gert.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira