Bjóða upp á spariföt til leigu í nýrri rafrænni fataleigu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 15:32 Patricia Þormar, Kristín Edda og Sigríður eru stofnendur rafrænu fataleigunnar Spjöru sem mun opna í sumar. „Það er ríkt í okkur Íslendingum að eiga alla skapaða hluti en við þurfum kannski fara að hugsa neysluna okkar upp á nýtt,“ segir Kristín Edda Óskarsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis. Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira
Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira
Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05
Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30