Rómani lést eftir að lögreglumaður kraup á hálsi hans Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 00:01 Atvikið minnir á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Skjáskot Rómani lést í sjúkrabíl síðasta laugardag rétt eftir að lögreglumaður hafði kropið á hálsi hans í Tékklandi. Atvikið hefur minnt nokkuð á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Þar sjást þrír lögreglumenn í bænum Teplice í norðurhluta Tékklands handtaka Rómana á götunni. Á meðan einn þeirra heldur fótum hans föstum virðist annar lögreglumaður krjúpa á hálsi hans og reyna að handjárna hann. Maðurinn lést í sjúkrabíl eftir handtökuna. Hann hét Stanislav, var um fertugt og var heimilislaus. Hann starfaði þó sem öryggisvörður í kjörbúð í bænum. Jozef Miker, sem er einna fremstur meðal aðgerðarsinna úr hópi Rómana í Tékklandi, ræddi atvikið við The Guardian. Hann segir að Stanislav hafi séð mann nokkurn vinna skemmdir á bíl og hafi þá farið að honum til að stöðva hann. Þegar lögregla kom á svæðið hafi hún hins vegar haldið að Stanislav væri þrjóturinn og keyrt hann niður í götuna. Myndbandið af atvikinu hefur dreifst víða og vilja margir bera dauða Stanislavs við George Floyd í Bandaríkjunum. Fordómar gegn Rómönum í Evrópu hafa lengi verið stórt vandamál og hefur Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gagnrýnt tékknesk stjórnvöld fyrir að halda ekki nógu vel utan um gögn um mismunun á Rómönum í landinu. Tékkland Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Þar sjást þrír lögreglumenn í bænum Teplice í norðurhluta Tékklands handtaka Rómana á götunni. Á meðan einn þeirra heldur fótum hans föstum virðist annar lögreglumaður krjúpa á hálsi hans og reyna að handjárna hann. Maðurinn lést í sjúkrabíl eftir handtökuna. Hann hét Stanislav, var um fertugt og var heimilislaus. Hann starfaði þó sem öryggisvörður í kjörbúð í bænum. Jozef Miker, sem er einna fremstur meðal aðgerðarsinna úr hópi Rómana í Tékklandi, ræddi atvikið við The Guardian. Hann segir að Stanislav hafi séð mann nokkurn vinna skemmdir á bíl og hafi þá farið að honum til að stöðva hann. Þegar lögregla kom á svæðið hafi hún hins vegar haldið að Stanislav væri þrjóturinn og keyrt hann niður í götuna. Myndbandið af atvikinu hefur dreifst víða og vilja margir bera dauða Stanislavs við George Floyd í Bandaríkjunum. Fordómar gegn Rómönum í Evrópu hafa lengi verið stórt vandamál og hefur Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gagnrýnt tékknesk stjórnvöld fyrir að halda ekki nógu vel utan um gögn um mismunun á Rómönum í landinu.
Tékkland Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent