Öryggisvarðateymið rekið eftir að ensku leikmennirnir óttuðust um öryggi sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2021 17:45 Öryggismálin voru ekki í lagi fyrir leik Englands og Króatíu. getty/Eddie Keogh Enska knattspyrnusambandið hefur rekið öryggisvarðateymið sem var ábyrgt fyrir öryggi enska landsliðsins á EM. Þessi ákvörðun var tekin eftir að nokkrir leikmenn Englands lýstu yfir áhyggjum af öryggi sínu. UEFA fékk fyrirtækið G4S til að gæta inngangsins á hóteli enska liðsins í London en ensku leikmennirnir voru ekki nógu ánægðir með störf þess. Steininn tók úr þegar fimmtíu stuðningsmenn söfnuðust saman fyrir utan rútu enska liðsins um þarsíðustu helgi. Í kjölfarið lýstu nokkrir leikmenn enska liðsins yfir áhyggjum af öryggi sínu og enska knattspyrnusambandið brást við því með því að reka öryggisvarðateymið. Enska knattspyrnusambandið samdi svo við fyrirtækið Hans Global um að sjá um öryggismál enska liðsins og borgar fyrir þjónustuna úr eigin vasa. England mætir Tékklandi í lokaleik sínum í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Englendingar eru komnir áfram í sextán liða úrslit en ekki liggur enn fyrir í hvaða sæti riðilsins þeir enda. Leikur Englands og Tékklands hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport EM. Upphitun fyrir þann leik og leik Króatíu og Skotlands hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport EM. Klukkan 21:00 verður svo farið yfir leikina í EM í dag í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Guðmundar Benediktssonar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mount og Chilwell þurfa að fara í sóttkví og gætu misst af tveimur leikjum Mason Mount og Ben Chilwell þurfa að fara í sóttkví og missa því af leik Englands og Tékklands í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í kvöld. Þeir gætu einnig misst af leik Englands í sextán liða úrslitum keppninnar. 22. júní 2021 10:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Þessi ákvörðun var tekin eftir að nokkrir leikmenn Englands lýstu yfir áhyggjum af öryggi sínu. UEFA fékk fyrirtækið G4S til að gæta inngangsins á hóteli enska liðsins í London en ensku leikmennirnir voru ekki nógu ánægðir með störf þess. Steininn tók úr þegar fimmtíu stuðningsmenn söfnuðust saman fyrir utan rútu enska liðsins um þarsíðustu helgi. Í kjölfarið lýstu nokkrir leikmenn enska liðsins yfir áhyggjum af öryggi sínu og enska knattspyrnusambandið brást við því með því að reka öryggisvarðateymið. Enska knattspyrnusambandið samdi svo við fyrirtækið Hans Global um að sjá um öryggismál enska liðsins og borgar fyrir þjónustuna úr eigin vasa. England mætir Tékklandi í lokaleik sínum í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Englendingar eru komnir áfram í sextán liða úrslit en ekki liggur enn fyrir í hvaða sæti riðilsins þeir enda. Leikur Englands og Tékklands hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport EM. Upphitun fyrir þann leik og leik Króatíu og Skotlands hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport EM. Klukkan 21:00 verður svo farið yfir leikina í EM í dag í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Guðmundar Benediktssonar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mount og Chilwell þurfa að fara í sóttkví og gætu misst af tveimur leikjum Mason Mount og Ben Chilwell þurfa að fara í sóttkví og missa því af leik Englands og Tékklands í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í kvöld. Þeir gætu einnig misst af leik Englands í sextán liða úrslitum keppninnar. 22. júní 2021 10:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Mount og Chilwell þurfa að fara í sóttkví og gætu misst af tveimur leikjum Mason Mount og Ben Chilwell þurfa að fara í sóttkví og missa því af leik Englands og Tékklands í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í kvöld. Þeir gætu einnig misst af leik Englands í sextán liða úrslitum keppninnar. 22. júní 2021 10:45