Þrjú félög hafa unnið sinn fyrsta titil í Keflavík og Þór getur bæst í hópinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 13:00 Stymir Snær Þrastarson fagnar í fyrsta leiknum sem Þórsliðið vann örugglega. Vísir/Bára Þór getur í kvöld orðið fjórða félagið til að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á gólfinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Deildarmeistarar Keflavíkur taka á móti Þór úr Þorlákshöfn í þriðja úrslitaleik félaganna í kvöld. Þórsliðið hefur unnið tvo fyrstu leikina og vantar því aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Grindvíkingar fagna í klefanum á Sunnubraut í aprílmánuði 1996 en myndin er af forsíðu DV daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Blue-höll þeirra Keflvíkinga hefur stundum gengið undir nafninu Sláturhúsið. Þar höfðu heimamenn ekki tapað í 509 daga og unnið átján leiki í röð fyrir tapið í leik eitt. Þeim var hins vegar slátrað í leik eitt og holan varð enn dýpri eftir tap í Þorlákshöfn. Það bíða því margir spenntir eftir viðbrögðum Keflvíkinga í kvöld. Getur svo farið að liðið sem vann sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni verði sópað í sumarfrí? Þórsarar hafa aldrei unnið Íslandsmeistaratitilinn en þeir léku fyrst í úrvalsdeildinni árið 2003. Þrjú félög hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í Keflavík en það eru auk heimamanna lið Grindavíkur og lið Snæfells. Hlynur Bæringsson lyftir Íslandsbikarnum á forsíðu Morgunblaðsins 30. apríl 2010.Skjámynd/timarit.is/MBL Keflavík varð Íslandsmeistari í fyrsta skiptið eftir 89-72 sigur á KR í íþróttahúsinu við Sunnubraut 22. mars 1989. Keflavík vann úrslitaeinvígið 2-1. Grindavík varð Íslandsmeistari í fyrsta skiptið eftir 96-73 sigur á Keflavík í íþróttahúsinu við Sunnubraut 11. apríl 1996. Grindavík vann úrslitaeinvígið 4-2. Snæfell varð Íslandsmeistari í fyrsta skiptið eftir 105-69 sigur á Keflavík í íþróttahúsinu við Sunnubraut 29. apríl 2010. Snæfell vann úrslitaeinvígið 3-2. Þetta eru einmitt þrír nýjustu félögin til að bætast í Íslandsmeistarahópinn en á undan þeim unnu Haukarnir sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil líka í Reykjanesbæ árið 1988. Hafnarfjarðarliðið vann þá framlengdan oddaleik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Leikurinn á milli Keflavíkur og Þórs í kvöld hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphtiun Domino's Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás, Stöð 2 Sport. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Deildarmeistarar Keflavíkur taka á móti Þór úr Þorlákshöfn í þriðja úrslitaleik félaganna í kvöld. Þórsliðið hefur unnið tvo fyrstu leikina og vantar því aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Grindvíkingar fagna í klefanum á Sunnubraut í aprílmánuði 1996 en myndin er af forsíðu DV daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Blue-höll þeirra Keflvíkinga hefur stundum gengið undir nafninu Sláturhúsið. Þar höfðu heimamenn ekki tapað í 509 daga og unnið átján leiki í röð fyrir tapið í leik eitt. Þeim var hins vegar slátrað í leik eitt og holan varð enn dýpri eftir tap í Þorlákshöfn. Það bíða því margir spenntir eftir viðbrögðum Keflvíkinga í kvöld. Getur svo farið að liðið sem vann sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni verði sópað í sumarfrí? Þórsarar hafa aldrei unnið Íslandsmeistaratitilinn en þeir léku fyrst í úrvalsdeildinni árið 2003. Þrjú félög hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í Keflavík en það eru auk heimamanna lið Grindavíkur og lið Snæfells. Hlynur Bæringsson lyftir Íslandsbikarnum á forsíðu Morgunblaðsins 30. apríl 2010.Skjámynd/timarit.is/MBL Keflavík varð Íslandsmeistari í fyrsta skiptið eftir 89-72 sigur á KR í íþróttahúsinu við Sunnubraut 22. mars 1989. Keflavík vann úrslitaeinvígið 2-1. Grindavík varð Íslandsmeistari í fyrsta skiptið eftir 96-73 sigur á Keflavík í íþróttahúsinu við Sunnubraut 11. apríl 1996. Grindavík vann úrslitaeinvígið 4-2. Snæfell varð Íslandsmeistari í fyrsta skiptið eftir 105-69 sigur á Keflavík í íþróttahúsinu við Sunnubraut 29. apríl 2010. Snæfell vann úrslitaeinvígið 3-2. Þetta eru einmitt þrír nýjustu félögin til að bætast í Íslandsmeistarahópinn en á undan þeim unnu Haukarnir sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil líka í Reykjanesbæ árið 1988. Hafnarfjarðarliðið vann þá framlengdan oddaleik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Leikurinn á milli Keflavíkur og Þórs í kvöld hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphtiun Domino's Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás, Stöð 2 Sport. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum