Dansað á Miklatúni í tilefni dagsins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2021 19:01 Forsætisráðherra flutti hátíðlegt ávarp á Austurvelli í dag þegar þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað. Fjórtán voru sæmdir fálkaorðunni en hátíðarhöld voru hófleg vegna samkomutakmarkanna. Morgunathöfn hófst á Austurvelli klukkan ellefu í morgun þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. „Hvenær erum við Íslendingar? Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið. Fólk sem allt í einu urðum við einangruð frá umheiminum, við fundum áþreifanlega fyrir því að allt sem hver og einn gerði skipti okkur öll máli,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í ávarpi sínu í dag. Ár hvert hvílir mikil leynd yfir því hver fari með hlutverk fjallkonunnar þar til hún gengur út úr Alþingishúsinu klædd skrautbúningnum. Í ár er leikkonan Hanna María Karlsdóttir fjallkonan. Að venju var blómsveigur lagður við leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur í Hólavallakirkjugarði þar sem forseti borgarstjórnar flutti ávarp. Klukkan tvö var Ólöf Nordal, myndlistarkona útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða. Þá voru fjórtán Íslendingar sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum.. Þeirra á meðal voru Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri. Hátíðarhöld voru hófleg um land allt vegna samkomutakmarkana. Fjölskylduskemmtun var í Lystigarðinum í Hveragerði þar sem íbúar prufuðu Zipline í rigningunni. Mikið fjör var á Klambratúni þar sem sirkusfólk lék listir sínar og fólk brast í dans, eins og sjá má hér að neðan. 17. júní Hveragerði Reykjavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Morgunathöfn hófst á Austurvelli klukkan ellefu í morgun þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. „Hvenær erum við Íslendingar? Kannski gerði faraldurinn okkur að meiri þjóð en við höfum lengi verið. Fólk sem allt í einu urðum við einangruð frá umheiminum, við fundum áþreifanlega fyrir því að allt sem hver og einn gerði skipti okkur öll máli,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í ávarpi sínu í dag. Ár hvert hvílir mikil leynd yfir því hver fari með hlutverk fjallkonunnar þar til hún gengur út úr Alþingishúsinu klædd skrautbúningnum. Í ár er leikkonan Hanna María Karlsdóttir fjallkonan. Að venju var blómsveigur lagður við leiði Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur í Hólavallakirkjugarði þar sem forseti borgarstjórnar flutti ávarp. Klukkan tvö var Ólöf Nordal, myndlistarkona útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða. Þá voru fjórtán Íslendingar sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum.. Þeirra á meðal voru Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri og Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri. Hátíðarhöld voru hófleg um land allt vegna samkomutakmarkana. Fjölskylduskemmtun var í Lystigarðinum í Hveragerði þar sem íbúar prufuðu Zipline í rigningunni. Mikið fjör var á Klambratúni þar sem sirkusfólk lék listir sínar og fólk brast í dans, eins og sjá má hér að neðan.
17. júní Hveragerði Reykjavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira