Þrjár tegundir bætast á lista yfir bannaða hunda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2021 07:34 Hundur af tegundinni Cane Corso. Til stendur að bæta þremur tegundum á bannlista yfir hunda sem ekki má flytja til landsins. Félag ábyrgra hundaeigenda gagnrýnir nálgunina, sem formaður félagsins segir skapa „falskt öryggi“. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir að samkvæmt drögum að nýrri reglugerð standi til að setja tegundirnar Boerboel, Cane Corso og Presa Canario á bannlista. Þar eru fyrir Pit Bull Terrier og Staffordshire Bull Terrier, Fila Brasileiro, Toso Inu og Dogo Argentino. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og formaður Félags ábyrgra hundaeigenda, segir það skapa falskt öryggi að banna ákveðnar tegundir. Það þýði ekki að allir hundar sem eru leyfðir séu hættulausir. „Allir hundar geta bitið. Þess vegna þarf að meta hvern og einn hund fyrir sig,“ segir hún. „Í langflestum tilfellum bíta hundar vegna þess að fólk kann ekki að umgangast þá. Ef þeim líður illa í vissum aðstæðum og komast ekki burt getur eina leiðin þeirra verið að glefsa eða bíta frá sér.“ Hrund Hólm, dýralæknir inn- og útflutnings hjá MAST segir tegundamiðaðar reglur ekki óumdeildar en bendir á að umræddir hundar séu stórir og öflugir og hafi verið ræktaðir sem varðhundar, bardagahundar eða til að veiða stór dýr. „Heilt yfir er mikil breidd innan tegunda en þessir hundar hafa þannig eiginleika að það er nauðsynlegt að hafa vissa kunnáttu í allri umgengni við þá. Því ef þeir verða árásargjarnir geta þeir valdið miklu tjóni.“ Gæludýr Hundar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir að samkvæmt drögum að nýrri reglugerð standi til að setja tegundirnar Boerboel, Cane Corso og Presa Canario á bannlista. Þar eru fyrir Pit Bull Terrier og Staffordshire Bull Terrier, Fila Brasileiro, Toso Inu og Dogo Argentino. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og formaður Félags ábyrgra hundaeigenda, segir það skapa falskt öryggi að banna ákveðnar tegundir. Það þýði ekki að allir hundar sem eru leyfðir séu hættulausir. „Allir hundar geta bitið. Þess vegna þarf að meta hvern og einn hund fyrir sig,“ segir hún. „Í langflestum tilfellum bíta hundar vegna þess að fólk kann ekki að umgangast þá. Ef þeim líður illa í vissum aðstæðum og komast ekki burt getur eina leiðin þeirra verið að glefsa eða bíta frá sér.“ Hrund Hólm, dýralæknir inn- og útflutnings hjá MAST segir tegundamiðaðar reglur ekki óumdeildar en bendir á að umræddir hundar séu stórir og öflugir og hafi verið ræktaðir sem varðhundar, bardagahundar eða til að veiða stór dýr. „Heilt yfir er mikil breidd innan tegunda en þessir hundar hafa þannig eiginleika að það er nauðsynlegt að hafa vissa kunnáttu í allri umgengni við þá. Því ef þeir verða árásargjarnir geta þeir valdið miklu tjóni.“
Gæludýr Hundar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Sjá meira