Fagnaði útskriftinni sinni í fullum skrúða á sundlaugabakkanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 12:00 Katie Ledecky er margfaldur meistari og núna líka útskrifuð úr Stanford háskólanum. Getty/Sean M. Haffey Bandaríski Ólympíumeistarinn Katie Ledecky hefur þurft að fórna ýmsu fyrir sundferilinn sinn og þar á meðal sjálfum útskriftardeginum. Ledecky var á útskrifast úr Stanford háskólanum um helgina en gat ekki verið viðstödd því á sama tíma fór fram úrtökumót fyrir bandaríska Ólympíuliðið en Ólympíuleikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Ledecky er ekki þekkt fyrir að láta sér eða öðrum leiðast og hún fann leið til að fagna útskriftinni ásamt tveimur öðrum sundkonum sem voru í sömu stöðu. Þær eru Brooke Forde og Katie Drabot. „Við erum kannski að missa af útskriftarhátíðinni í Stanford í dag vegna úrtökumótsins en það kom ekki í veg fyrir að að skemmta okkur aðeins,“ skrifaði Katie Ledecky við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) Ledecky birti mynd af sér á Instagram síðu sinni þar sem hún er í fullum skrúða á sundlaugabakkanum, í útskriftarskikkjunni og með útskriftarhattinn. Ledecky hefur unnið sex Ólympíuverðlaun á ferlinum, á tveimur Ólympíuleikum, en hún vann ein gullverðlaun í London 2012 og síðan fjögur gull og eitt silfur á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum sem er met. Katie er heimsmethafi í 400 metra, 800 metra og 1500 metra skriðsundi. Ledecky getur unnið 800 metra skriðsund á þriðju Ólympíuleikunum í röð í Tókyó en hún er nú 24 ára en var aðeins fimmtán ára á leikunum í London 2012. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Ledecky var á útskrifast úr Stanford háskólanum um helgina en gat ekki verið viðstödd því á sama tíma fór fram úrtökumót fyrir bandaríska Ólympíuliðið en Ólympíuleikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Ledecky er ekki þekkt fyrir að láta sér eða öðrum leiðast og hún fann leið til að fagna útskriftinni ásamt tveimur öðrum sundkonum sem voru í sömu stöðu. Þær eru Brooke Forde og Katie Drabot. „Við erum kannski að missa af útskriftarhátíðinni í Stanford í dag vegna úrtökumótsins en það kom ekki í veg fyrir að að skemmta okkur aðeins,“ skrifaði Katie Ledecky við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) Ledecky birti mynd af sér á Instagram síðu sinni þar sem hún er í fullum skrúða á sundlaugabakkanum, í útskriftarskikkjunni og með útskriftarhattinn. Ledecky hefur unnið sex Ólympíuverðlaun á ferlinum, á tveimur Ólympíuleikum, en hún vann ein gullverðlaun í London 2012 og síðan fjögur gull og eitt silfur á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum sem er met. Katie er heimsmethafi í 400 metra, 800 metra og 1500 metra skriðsundi. Ledecky getur unnið 800 metra skriðsund á þriðju Ólympíuleikunum í röð í Tókyó en hún er nú 24 ára en var aðeins fimmtán ára á leikunum í London 2012.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira