Stór vika framundan í bólusetningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 06:57 43,6 prósent 16 ára og eldri hafa verið fullbólusett og 29,2 prósent eru hálfbólusett. Vísir/Vilhelm Bólusett verður með þremur bóluefnum í Laugardalshöll í þessari viku; frá Janssen, Pfizer og Moderna. Bóluefnið frá AstraZeneca verður notað aðra hverja viku í sumar og verður bólusett með því í næstu viku. Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira