Einn af hápunktum ferilsins að bera fyrirliðabandið á stórmóti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 10:46 Gareth Bale og félagar mæta Sviss í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu klukkan 13:00 í dag. Athena Pictures/Getty Images Gareth Bale mun bera fyrirliðabandið þegar Wales mætir Sviss í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í dag. Bale segir það að leiða landið út á völlinn á Evrópumóti verði einn á hápunktum ferilsins. Bale tók við fyrirliðabandinu fyrr á þessu ári eftir að Ashley Williams lagði skónna á hilluna. Hann spilaði stórt hlutverk þegar að Wales komst í undanúrslit Evrópumótsins árið 2016. „Það verður mikill heiður að bera fyrirliðabandið,“ sagði Bale. „Það er alltaf mikill heiður sama hvað, en að leiða landið þitt út á völlinn á stórmóti verður einn af hápunktum ferilsins hjá mér.“ Bale er markahæsti leikmaður Wales frá upphafi með 33 mörk í 92 leikjum, en hann hefur ekki skorað í seinustu ellefu leikjum fyrir landsliðið. „Eins og ég hef alltaf sagt frá því að ég byrjaði, þá skiptir það ekki máli hver skorar. Það eru úrslitin sem skipta máli. Ég er ekki búinn að skora í einhvern tíma, en ég er búinn að leggja upp sex eða sjö mörk á þeim tíma. Þannig að ég er enn að taka þátt í mörkunum.“ „Ég hef engar áhyggjur. Ég veit hvar markið er og ef að færi gefst þá get ég vonandi nýtt það.“ Eins og áður segir mætast Wales og Sviss í dag í A-riðli klukkan 13:00 í dag. Ítalía og Tyrkland mættust í sama riðli í gær þar sem Ítalir fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Bale tók við fyrirliðabandinu fyrr á þessu ári eftir að Ashley Williams lagði skónna á hilluna. Hann spilaði stórt hlutverk þegar að Wales komst í undanúrslit Evrópumótsins árið 2016. „Það verður mikill heiður að bera fyrirliðabandið,“ sagði Bale. „Það er alltaf mikill heiður sama hvað, en að leiða landið þitt út á völlinn á stórmóti verður einn af hápunktum ferilsins hjá mér.“ Bale er markahæsti leikmaður Wales frá upphafi með 33 mörk í 92 leikjum, en hann hefur ekki skorað í seinustu ellefu leikjum fyrir landsliðið. „Eins og ég hef alltaf sagt frá því að ég byrjaði, þá skiptir það ekki máli hver skorar. Það eru úrslitin sem skipta máli. Ég er ekki búinn að skora í einhvern tíma, en ég er búinn að leggja upp sex eða sjö mörk á þeim tíma. Þannig að ég er enn að taka þátt í mörkunum.“ „Ég hef engar áhyggjur. Ég veit hvar markið er og ef að færi gefst þá get ég vonandi nýtt það.“ Eins og áður segir mætast Wales og Sviss í dag í A-riðli klukkan 13:00 í dag. Ítalía og Tyrkland mættust í sama riðli í gær þar sem Ítalir fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira