Fella niður þrjár ferðir til Lundúna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. júní 2021 12:42 Birgir Jónsson forstjóri Play. Flugfélagið Play hefur fellt niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánðar vegna þess að Bretar virðast orðnir hræddir við að ferðast eftir að hafa lent óvænt í sóttkví við heimkomuna frá öðrum löndum að sögn forstjóra félagsins. Þann þriðja júní var Portúgal fjarlægt af svokölluðum grænum lista í Bretlandi. En lönd á grænum lista eru talin öruggur áfangastaður með tilliti til faraldurs kórónuveirunnar. Portúgal hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Breta yfir sumartímann. Breski markaðurinn hikandi „Það þýddi það um daginn að mikið af breskum ferðalöngum voru komnir í sumarfrí og þurftu þá að flýta sér heim. Margir urðu innlyksa og þurftu í raun og veru að fara í lengri sóttkví þegar heim var komið. Þannig það virðist eins og breski markaðurinn sé aðeins að hika við að fara mikið í frí núna þegar ástandið tengt Covid19 er óvíst,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Flugfélagsins Play. Vegna þessa hafi flugfélagið ákveðið að fella niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánaðar. Þeir farþegar sem áttu flugmiða þessa tilteknu daga hafa verið látnir vita og geta valið nýja dagsetningu fyrir flugið ásamt því að fá gjafabréf hjá félaginu. „Það virðist hafa komið ákveðið bakslag í breska markaðinn eftir að Portúgal var tekið af græna listanum og breskir ferðalandar eru aðeins að halda að sér höndunum. En þetta setur ekki stórt strik í okkar plön. Okkar fyrsta flug verður 24. júní til London og bókanir eru gríðarlega góðar. Það sem gildir á þessum tímum er að hafa sveigjanleika og við erum að nýta okkur hann eins og öll önnur flugfélög.“ Rætt var við Birgi í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fréttir af flugi Play Bretland Portúgal Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Þann þriðja júní var Portúgal fjarlægt af svokölluðum grænum lista í Bretlandi. En lönd á grænum lista eru talin öruggur áfangastaður með tilliti til faraldurs kórónuveirunnar. Portúgal hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Breta yfir sumartímann. Breski markaðurinn hikandi „Það þýddi það um daginn að mikið af breskum ferðalöngum voru komnir í sumarfrí og þurftu þá að flýta sér heim. Margir urðu innlyksa og þurftu í raun og veru að fara í lengri sóttkví þegar heim var komið. Þannig það virðist eins og breski markaðurinn sé aðeins að hika við að fara mikið í frí núna þegar ástandið tengt Covid19 er óvíst,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Flugfélagsins Play. Vegna þessa hafi flugfélagið ákveðið að fella niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánaðar. Þeir farþegar sem áttu flugmiða þessa tilteknu daga hafa verið látnir vita og geta valið nýja dagsetningu fyrir flugið ásamt því að fá gjafabréf hjá félaginu. „Það virðist hafa komið ákveðið bakslag í breska markaðinn eftir að Portúgal var tekið af græna listanum og breskir ferðalandar eru aðeins að halda að sér höndunum. En þetta setur ekki stórt strik í okkar plön. Okkar fyrsta flug verður 24. júní til London og bókanir eru gríðarlega góðar. Það sem gildir á þessum tímum er að hafa sveigjanleika og við erum að nýta okkur hann eins og öll önnur flugfélög.“ Rætt var við Birgi í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Fréttir af flugi Play Bretland Portúgal Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira