Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2021 08:30 Ráðstefnan hefst klukkan níu. Vísir/Vilhelm Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs
Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira