Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. júní 2021 09:01 Vivaldi 4.0 er ný uppfærsla af íslensk norska vafranum Vivaldi. Vísir/Aðsent Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. Sem dæmi má nefna tölvupóstkerfi, innbyggt dagatal og þýðingarþjónustu en allt eru þetta þjónustur sem almennt nýtast gagnaheildsölum og tæknirisum við upplýsingaöflun um notendur sína. Hjá Vivaldi er friðhelgi notenda hins vegar tryggð. „Ört stækkandi hópur fólks um víða veröld leitar að áreiðanlegum, nothæfum valkostum við tólin sem tæknirisarnir bjóða upp á. Vivaldi kemur á móts við þessar þarfir og rúmlega það með ört fjölgandi innbyggðum eiginleikum sem gerir notendum kleift að sérsníða vafrann að sínum þörfum og hafa fulla stjórn á sínum eigin gögnum og vinnuflæði á netinu. Í stuttu máli sagt þá er sú tíð liðin að notendur treysti tæknirisunum fyrir gögnunum sínum,“ er haft eftir Jóni von Tetzchner, forstjóraVivaldi í tilkynningu. Þá kemur fram að ástæða þess að Vivaldi getur tryggt notendum friðhelgi gagna felst í því að hýsing vafrans er að öllu leyti hjá Vivaldi. Þetta þýðir að til dæmis Google og Microsoft geta ekki nýtt sér upplýsingar notenda. Nánar má lesa um uppfærslu Vivaldi vafrans hér. Tækni Nýsköpun Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Sem dæmi má nefna tölvupóstkerfi, innbyggt dagatal og þýðingarþjónustu en allt eru þetta þjónustur sem almennt nýtast gagnaheildsölum og tæknirisum við upplýsingaöflun um notendur sína. Hjá Vivaldi er friðhelgi notenda hins vegar tryggð. „Ört stækkandi hópur fólks um víða veröld leitar að áreiðanlegum, nothæfum valkostum við tólin sem tæknirisarnir bjóða upp á. Vivaldi kemur á móts við þessar þarfir og rúmlega það með ört fjölgandi innbyggðum eiginleikum sem gerir notendum kleift að sérsníða vafrann að sínum þörfum og hafa fulla stjórn á sínum eigin gögnum og vinnuflæði á netinu. Í stuttu máli sagt þá er sú tíð liðin að notendur treysti tæknirisunum fyrir gögnunum sínum,“ er haft eftir Jóni von Tetzchner, forstjóraVivaldi í tilkynningu. Þá kemur fram að ástæða þess að Vivaldi getur tryggt notendum friðhelgi gagna felst í því að hýsing vafrans er að öllu leyti hjá Vivaldi. Þetta þýðir að til dæmis Google og Microsoft geta ekki nýtt sér upplýsingar notenda. Nánar má lesa um uppfærslu Vivaldi vafrans hér.
Tækni Nýsköpun Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00