Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 12:18 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar að ný brú yfir Ölfusá við Selfossi verði klár í lok árs 2023 eða á árinu 2024. Svona mun brúin líta út. Vegagerðin Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. Gríðarlegt umferðarálag er við núverandi Ölfusárbrú við Selfoss og myndast oft langar biðraðir við brúna. En það er að létta til því það á að fara að byggja nýja brú yfir ofan Selfoss. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra veit allt um málið. „Já, hún er í svona ákveðnu ferli en það er búið að vera svokallaður markaðsdagur þar sem talað er við áhugasama aðila þar sem þetta er samvinnuleiðar verkefni, svokallað PPP. Brúin verður væntanlega boðin út um næstu áramót og þá geta framkvæmdir hafist og ef þær ganga vel þá verður þeim lokið annað hvort í lok árs 2023 eða á árinu 2024, sem er á svipuðum tíma og vegirnir í Ölfusinu klárast.“ Vegatollur verður innheimtur yfir nýju brúna en ekki er vitað á þessari stundu hvað hann verður hár.Vegagerðin Þannig að þú ert að lofa nýrri brú? „Já, ég er að lofa nýrri brú, hún kemur og er komin í sitt örugga ferli,“ segir Sigurður Ingi. Ráðherrann segir að nýja brúin verði stórglæsilegt mannvirki. „Hún verður svona einkenni, sem menn geta orðið mjög stoltir af í framtíðinni að sjá.“ En hvað kostar svona brú? „ Verkefnið í heild hefur verið metið á sex til sex og hálfan milljarð en þarf af eru auðvitað hluti af vegum, sem tengjast henni en við erum núna, bæði til að spara tíma og fara betur með fé að leggja grunninn að veginum áfram frá því þar sem vegaumbæturnar eru í Ölfusinu í dag að áttinni að brúnni.“ Sigurður Ingi í vöffukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar en hann er mikið spurður um hvenær ný brú kemur yfir Ölfusá þar sem hann mætir á fundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Samgöngur Alþingi Vegagerð Ný Ölfusárbrú Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Gríðarlegt umferðarálag er við núverandi Ölfusárbrú við Selfoss og myndast oft langar biðraðir við brúna. En það er að létta til því það á að fara að byggja nýja brú yfir ofan Selfoss. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra veit allt um málið. „Já, hún er í svona ákveðnu ferli en það er búið að vera svokallaður markaðsdagur þar sem talað er við áhugasama aðila þar sem þetta er samvinnuleiðar verkefni, svokallað PPP. Brúin verður væntanlega boðin út um næstu áramót og þá geta framkvæmdir hafist og ef þær ganga vel þá verður þeim lokið annað hvort í lok árs 2023 eða á árinu 2024, sem er á svipuðum tíma og vegirnir í Ölfusinu klárast.“ Vegatollur verður innheimtur yfir nýju brúna en ekki er vitað á þessari stundu hvað hann verður hár.Vegagerðin Þannig að þú ert að lofa nýrri brú? „Já, ég er að lofa nýrri brú, hún kemur og er komin í sitt örugga ferli,“ segir Sigurður Ingi. Ráðherrann segir að nýja brúin verði stórglæsilegt mannvirki. „Hún verður svona einkenni, sem menn geta orðið mjög stoltir af í framtíðinni að sjá.“ En hvað kostar svona brú? „ Verkefnið í heild hefur verið metið á sex til sex og hálfan milljarð en þarf af eru auðvitað hluti af vegum, sem tengjast henni en við erum núna, bæði til að spara tíma og fara betur með fé að leggja grunninn að veginum áfram frá því þar sem vegaumbæturnar eru í Ölfusinu í dag að áttinni að brúnni.“ Sigurður Ingi í vöffukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar en hann er mikið spurður um hvenær ný brú kemur yfir Ölfusá þar sem hann mætir á fundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Samgöngur Alþingi Vegagerð Ný Ölfusárbrú Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira