Fá greiddan launaauka en enga yfirvinnu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 5. júní 2021 20:55 Í stað yfirvinnu hafa Alma og Þórólfur fengið greiddan launaauk. vísir/vilhelm Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hafa fengið greidda launaauka vegna álags í heimsfaraldrinum upp á samtals tæpa fimm og hálfa milljón. Víðir Reynisson og Rögnvaldur Ólafsson hjá almannavörnum hafa unnið rúma 2.500 yfirvinnutíma samanlagt síðustu fimmtán mánuðum. Hvorki Alma né Þórólfur fá greidda yfirvinnu því þau eru bæði með fastlaunasamning. Í staðin hafa þau fengið greidda launaauka vegna mikils álags í starfi síðustu mánuði en í kvöldfréttum RÚV kom fram að þríeykið svokallaða hefði verið í að minnsta kosti 150 prósent vinnu frá því að faraldurinn hófst. Alma fékk greiddan launaauka sem nam 10 prósentum af mánaðarlaunum hennar að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Það eru um 170 þúsund krónur á mánuði eða samtals 2.551.500 krónur. Þórólfur fékk þá greiddan launaauka sem nam 12 prósentum af mánaðarlaunum hans að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Samtals fékk hann 2.839.902 krónur eða tæp 190 þúsund á mánuði. 1.400 klukkutímar yfir fasta yfirvinnu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fá hins vegar greidda yfirvinnu. Mánaðarlaun Víðis eru tæplega 830 þúsund krónur en Rögnvaldur er með tæplega 790 þúsund krónur á mánuði. Inni í þeirri tölu er föst yfirvinna. 1.400 klukkutímar, sem Víðir og Rögnvaldur hafa unnið yfir fasta yfirvinnu, jafngilda 175 átta stunda vinnudögum.vísir/vilhelm Þeir hafa þó báðir unnið lang yfir fasta yfirvinnu sina á síðustu mánuðum eða samtals um fjórtán hundruð stundir. Það eru 175 átta stunda vinnudagar. Á síðustu fimmtán mánuðum vann Víðir 1.340 yfirvinnutíma en Rögnvaldur 1.189. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Kjaramál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Hvorki Alma né Þórólfur fá greidda yfirvinnu því þau eru bæði með fastlaunasamning. Í staðin hafa þau fengið greidda launaauka vegna mikils álags í starfi síðustu mánuði en í kvöldfréttum RÚV kom fram að þríeykið svokallaða hefði verið í að minnsta kosti 150 prósent vinnu frá því að faraldurinn hófst. Alma fékk greiddan launaauka sem nam 10 prósentum af mánaðarlaunum hennar að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Það eru um 170 þúsund krónur á mánuði eða samtals 2.551.500 krónur. Þórólfur fékk þá greiddan launaauka sem nam 12 prósentum af mánaðarlaunum hans að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Samtals fékk hann 2.839.902 krónur eða tæp 190 þúsund á mánuði. 1.400 klukkutímar yfir fasta yfirvinnu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fá hins vegar greidda yfirvinnu. Mánaðarlaun Víðis eru tæplega 830 þúsund krónur en Rögnvaldur er með tæplega 790 þúsund krónur á mánuði. Inni í þeirri tölu er föst yfirvinna. 1.400 klukkutímar, sem Víðir og Rögnvaldur hafa unnið yfir fasta yfirvinnu, jafngilda 175 átta stunda vinnudögum.vísir/vilhelm Þeir hafa þó báðir unnið lang yfir fasta yfirvinnu sina á síðustu mánuðum eða samtals um fjórtán hundruð stundir. Það eru 175 átta stunda vinnudagar. Á síðustu fimmtán mánuðum vann Víðir 1.340 yfirvinnutíma en Rögnvaldur 1.189.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Kjaramál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira