Leikmaður í EM-hópi Skota með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 11:50 John Fleck fór í EM-myndatökuna á Spáni áður en hann greindist með veiruna. Getty/Gonzalo Arroyo Skotar eru á leiðinni á Evrópumótið í knattspyrnu og því var ekki gaman fyrir þá að frétta að kórónuveiran hafi laumað sér inn í landsliðshópinn. Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira