Ofurmamman komin inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 08:31 Kara Saunders sést hér efst á verðlaunapallinum með Scottie sína með sér. Instagram/@torianpro Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira