Íslendingar taka fram úr Bandaríkjunum Snorri Másson skrifar 28. maí 2021 14:26 171 þúsund manns hafa fengið alla vega einn skammt af bóluefni hér á landi. Hlutfallslega fleiri en í Bandaríkjunum. Vísir/Vilhelm Íslendingar sem hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni við Covid-19 eru orðnir hlutfallslega fleiri en sami hópur í Bandaríkjunum. Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira