Brottflutningur erlendra starfsmanna gæti verið ein skýringin Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2021 19:01 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Forstjóri Vinnumálastofnunar telur flutning útlendinga frá landinu skýra að hluta að erfitt reynist nú að finna fólk í þúsundir starfa í ferðaþjónustunni. Viðsnúningur sé þó að verða á vinnumarkaði. Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu sagði í vikunni að starfsfólk í þúsundatali vantaði í geirann - en að ekki væri hlaupið að því að ráða fólk. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir staðbundið atvinnuleysi geta verið eina skýringu á þessu. „Eðlilega þar sem fæstir eru á atvinnuleysisskrá, þar er erfiðara að ráða en svo er líka til í því að fólk sem er af erlendu bergi brotið, sem var að vinna þessi störf fyrir Covid, það hafi flutt heim þegar fór að lengjast í faraldrinum. Það eru ýmsar skýringar sem geta verið á þessu. Og ef fólk er að hafna starfi eða lætur ekki ná í sig í síma þá er aðalatriðið að láta okkur vita, atvinnurekendur verða að láta vita.“ Skiptingin sú sama og áður Allt árið 2019 fluttu talsvert fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en fluttu frá því en mismunurinn var 5.020 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Munurinn snarminnkaði hins vegar niður í 1.350 í kórónuveirufaraldrinum í fyrra – og hefur haldist á svipuðu róli það sem af er þessu ári. Sama hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborgara er þó á leið aftur inn á vinnumarkað í gegnum Vinnumálastofnun nú og var áður. „Fjörutíu prósent er fyrir fólk sem er erlendis frá og sextíu prósent Íslendingar,“ segir Unnur. Rúmlega 7.000 störf eru nú skráð hjá Vinnumálastofnun í gegnum átak stjórnvalda, Hefjum störf, og um 2.300 samningar hafa verið gerðir það sem af er ári. Þeir voru 2.000 í byrjun mánaðar og Unnur segir mikið í farvatninu. „Það er bara bjartari staða en hefur verið síðustu fimmtán mánuði, það er nú bara þannig.“ Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu sagði í vikunni að starfsfólk í þúsundatali vantaði í geirann - en að ekki væri hlaupið að því að ráða fólk. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir staðbundið atvinnuleysi geta verið eina skýringu á þessu. „Eðlilega þar sem fæstir eru á atvinnuleysisskrá, þar er erfiðara að ráða en svo er líka til í því að fólk sem er af erlendu bergi brotið, sem var að vinna þessi störf fyrir Covid, það hafi flutt heim þegar fór að lengjast í faraldrinum. Það eru ýmsar skýringar sem geta verið á þessu. Og ef fólk er að hafna starfi eða lætur ekki ná í sig í síma þá er aðalatriðið að láta okkur vita, atvinnurekendur verða að láta vita.“ Skiptingin sú sama og áður Allt árið 2019 fluttu talsvert fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en fluttu frá því en mismunurinn var 5.020 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Munurinn snarminnkaði hins vegar niður í 1.350 í kórónuveirufaraldrinum í fyrra – og hefur haldist á svipuðu róli það sem af er þessu ári. Sama hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborgara er þó á leið aftur inn á vinnumarkað í gegnum Vinnumálastofnun nú og var áður. „Fjörutíu prósent er fyrir fólk sem er erlendis frá og sextíu prósent Íslendingar,“ segir Unnur. Rúmlega 7.000 störf eru nú skráð hjá Vinnumálastofnun í gegnum átak stjórnvalda, Hefjum störf, og um 2.300 samningar hafa verið gerðir það sem af er ári. Þeir voru 2.000 í byrjun mánaðar og Unnur segir mikið í farvatninu. „Það er bara bjartari staða en hefur verið síðustu fimmtán mánuði, það er nú bara þannig.“
Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira