Fordæma skæruhernað Samherja gagnvart pólítíkinni og fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 13:15 Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir ræddu við RÚV í hádeginu. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, segist ekki hafa fengið veður af tilraunum „skæruliðadeildar“ Samherja til að hafa áhrif á uppröðum á framboðslistum flokksins fyrir kosningarnar í haust. „Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk. Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
„Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk.
Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira