Tíska og hönnun

Dagur þrjú á HönnunarMars

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
HönnunarMars fer fram dagana 19. til 23. maí.
HönnunarMars fer fram dagana 19. til 23. maí. HönnunarMars

Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin.

Skipuleggjendur benda sérstaklega á viðburði tengda tísku sem koma sterkir inn í dag og eru ***merktir sérstaklega*** í dagskránni. Einnig er örráðstefna í Grósku, Tölvuleikir sem hannaður hlutur milli kl. 13.00 - 15.00. Skráning á viðburðinn fer fram hér en sýnt verður frá ráðstefnunni hér á Vísi.

Í Hörpunni í dag opna sýningarnar Shape. Repeat, Jarðsetning-innsetning, Hráefni fortíðarinnar og Tweed & Ilmbanki náttúrunnar.

Föstudagur 21. maí Friday May 21

10:00 - 12:00 Viðburður / Event ***Sníðum okkur stakk eftir vexti*** Fjarfundur

11:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio Efnasmiðjan; maus, vas og verðmætiEfnasmiðjan, value of materials Efnasmiðjan

11:00 - 19:00 Opnun / Opening Opnunardagur / Opening day

Harpa

11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Tweed og ilmur náttúrunnar*** Icelandic Tweed Harpa

11:00 - 19:00 Opnun / Opening Hráefni fortíðarinnarSaving one tree at a time Harpa

11:00 - 19:00 Opnun / Opening ***Shape.Repeat*** Shape.Repeat Harpa

11:00 - 19:00 Opnun / Opening JARÐSETNING - innsetning ENTERREMENT - installation Harpa

Hönnun í anda Ásmundar eftir Friðrik Stein Friðriksson

12:00 - 13:00 Spjall / Talk Hönnun í anda Ásmundar - Hádegisstund með Friðriki Steini Friðrikssyni vöruhönnuði Design for Sculptor Ásmundur Sveinsson Ásmundarsafn

12:00 - 18:00 Viðburður / Event Peysa með öllu fyrir alla, uppskeruhátíð - Skapandi viðgerðarsmiðja Ýrúrarí Jumper with everything for everybody, harvest time Hönnunarsafn Íslands

12:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio SamtalDialogue H50

13:00 - 15:00 Örráðstefna / Conference Tölvuleikir sem hannaður hluturGames as a designed object Gróska

14:00 - 20:00 Opnun / Opening ***Textíll, tilraunir og tækni*** Textiles, tryouts and technology Textíllab

14:00 - 16:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio Virtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur

14:00 - 16:00 Viðburður / Event Hlutverk - Gjörningur Object-ive Ásmundarsafn

15:00 - 18:00 Viðburður / Event Samlegð - Útvarp Synergy - Radio Hannesarholt

16:00 - 17:00 Viðburður / Event Krosssaumur Karónlínu - Kanntu krosssaum? Gríptu í nál og saumaðu lítið Karólínumunstur Karólína‘s cross-stitch Aðalstræti 10

16:00 - 18:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með Arkio - Fylgist með hönnuðum skapa í sýndarveruleika Arkio Virtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur

16:00 - 20:00 Viðburður / Event Woolume ll – SOS - Ullarpartý Woolume ll – SOS - Woolparty Skólavörðustígur 4

16:30 - 17:00 Viðburður / Event ***Samæfður dans í Vesturbæjarlauginni*** Synchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug

17:00 - 17:45 Viðburður / Event Allir út að læra ! - Sýnikennsla og kynning Let's go learn outside! Gamli salur, Elliðavatnsbær

17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Það sem leynist bak við skugga 4. víddar - Tíska mætir list*** Boðið er sérstaklega á viðburðinn

What lurks in the shadows of the 4th dimension Invitation only

Listasafn Einars Jónssonar

17:00 - 19:00 Viðburður / Event iucollect al fresco - Innsetning iucollect al fresco - Installation Vatnsmýri, Norræna húsið

17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***það kemur í ljós - Kokteilboð*** you´ll see - Cocktail party Stefánsbúð/P3

17:00 - 19:00 Viðburður / Event ***Hildur Yeoman: Splash - Yeoman partý*** Hafmeyjugjörningur kl. 18 Hildur Yeoman: Splash Mermaid performance

Yeoman. Hildur Yeoman frumsýnir línuna Splash í dag kl. 18.

17:00 - 19:00 Opnun / Opening H4 - Opnunar skál á Föstudegi - Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. H4 - Opening party Mikado

17:30 - 18:00 Viðburður / Event *Samæfður dans í VesturbæjarlauginniSynchronised swimming in Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug

18:00 - 20:00 Opnun /Opening Yomigæri Svartbysvart

19:00 - 20:00 Viðburður / Event Arfisti - gjörnýting skógarkerfils - Matarviðburður Arfisti - Cow parsley utilization Norræna húsið


Tengdar fréttir

Upplifunin tikkaði í öll boxin

HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár.

Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun

„Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.