Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. maí 2021 11:28 Þórólfur segir næstu daga munu leiða í ljós hvort um sé að ræða útbreitt smit. Vísir/Vilhelm Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi en hann segir óljóst hvar viðkomandi smituðust og þá á eftir að raðgreina sýnin. Hann segir að gera megi ráð fyrir að fleiri muni greinast og nokkur fjöldi muni þurfa að fara í sóttkví. „Þeir voru í vinnu og búnir að umgangast aðra með einkennin,“ segir Þórólfur og ítrekar að þetta sé nákvæmlega sú hætta sem heilbrigðisyfirvöld hafi verið að vara við; að ef fólk mæti ekki í sýnatöku við minnstu einkenni sé hætt við að aðrir verði útsettir fyrir smiti. Spurður að því hvort smitin, sem greindust bæði utan sóttkvíar, hafi áhrif á afléttingu aðgerða, segir Þórólfur það munu koma í ljós á næstu dögum. „Þetta undirstrikar það sem við erum alltaf að segja; veiran er úti í samfélaginu. Hún er ekki farin og við getum áfram séð hópsýkingar, vonandi ekki stórar, en þetta stendur allt og fellur með því hvernig fólk hegðar sér sem einstaklingar.“ Sóttvarnalæknir brýnir enn og aftur fyrir landsmönnum að fara strax í sýnatöku við minnstu einkenni og vera ekki í kringum annað fólk fyrr en niðurstöður liggja fyrir. „Við erum ekki laus við þessa veiru en ég held að við getum haldið áfram að fikra okkur í að aflétta. En þetta verður að koma í ljós á næstu dögum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi en hann segir óljóst hvar viðkomandi smituðust og þá á eftir að raðgreina sýnin. Hann segir að gera megi ráð fyrir að fleiri muni greinast og nokkur fjöldi muni þurfa að fara í sóttkví. „Þeir voru í vinnu og búnir að umgangast aðra með einkennin,“ segir Þórólfur og ítrekar að þetta sé nákvæmlega sú hætta sem heilbrigðisyfirvöld hafi verið að vara við; að ef fólk mæti ekki í sýnatöku við minnstu einkenni sé hætt við að aðrir verði útsettir fyrir smiti. Spurður að því hvort smitin, sem greindust bæði utan sóttkvíar, hafi áhrif á afléttingu aðgerða, segir Þórólfur það munu koma í ljós á næstu dögum. „Þetta undirstrikar það sem við erum alltaf að segja; veiran er úti í samfélaginu. Hún er ekki farin og við getum áfram séð hópsýkingar, vonandi ekki stórar, en þetta stendur allt og fellur með því hvernig fólk hegðar sér sem einstaklingar.“ Sóttvarnalæknir brýnir enn og aftur fyrir landsmönnum að fara strax í sýnatöku við minnstu einkenni og vera ekki í kringum annað fólk fyrr en niðurstöður liggja fyrir. „Við erum ekki laus við þessa veiru en ég held að við getum haldið áfram að fikra okkur í að aflétta. En þetta verður að koma í ljós á næstu dögum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira