Stytta biðtíma barna í kerfinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. maí 2021 12:01 Ásmundur Einar segir gagnagrunninn eiga að stytta biðtíma ungra barna eftir þjónustu. vísir/Vilhelm Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál. Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er. Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er.
Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira