Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 18:16 Alisson faðmar Jurgen Klopp, þjálfara sinn, í leikslok. EPA-EFE/Tim Keeton Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. „Ég er of tilfinningaríkur. Undanfarnir mánuðir og allt sem hefur komið fyrir fjölskyldu mína – en fótbolti er líf mitt, ég hef spilað með föður mínum síðan ég man eftir mér. Ég vona að hann hafi verið hér til að sjá þetta. Ég er viss um að hann sé að fagna með Guð sér við hlið,“ sagði Alisson í viðtali að leik loknum en líkt og margir samlandar hans er hann strangtrúaður. „Stundum ertu að berjast og leggja þig fram en hlutirnir eru ekki að ganga upp. Ég er mjög ánægður með að hjálpa liðinu því við erum í þessu saman og erum með það markmið að enda í Meistaradeildarsæti. Við höfum unnið hana einu sinni og viljum gera það aftur.“ „Í rauninni gæti ég ekki verið hamingjusamari en ég er núna,“ sagði Alisson eftir að hafa þurrkað burt tárin. Um markið „Ég horfði á bekkinn og á endanum sagði einhver mér að fara inn í teiginn. Ég reyndi að koma mér á góðan stað og hjálpa samherjum mínum með því að draga varnarmenn í burtu en enginn varnarmaður elti mig og ég var heppinn, stundum gerast hlutir sem þú getur ekki útskýrt.“ „Það er margt sem er ekki hægt að útskýra, eina ástæðan er guð og hann setti hendina á höfuðið á mér í dag. Ég er mjög heppinn.“ „Ég hef ekki mætt í viðtöl í nokkurn tíma núna því ég verð svo tilfinningaríkur þegar ég tala um föður minn og vil ég þakka fjölmiðlum fyrir að virða það. Vil einnig þakka öllum þeim liðum sem sendu mér bréf og sýndu mér stuðning. Ef það væri ekki fyrir ykkur öll hefði ég ekki komist í gegnum þetta,“ sagði hetja Liverpool að endingu. Leikmenn Liverpool fagna sigurmarki Alisson.EPA-EFE/Laurence Griffiths Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
„Ég er of tilfinningaríkur. Undanfarnir mánuðir og allt sem hefur komið fyrir fjölskyldu mína – en fótbolti er líf mitt, ég hef spilað með föður mínum síðan ég man eftir mér. Ég vona að hann hafi verið hér til að sjá þetta. Ég er viss um að hann sé að fagna með Guð sér við hlið,“ sagði Alisson í viðtali að leik loknum en líkt og margir samlandar hans er hann strangtrúaður. „Stundum ertu að berjast og leggja þig fram en hlutirnir eru ekki að ganga upp. Ég er mjög ánægður með að hjálpa liðinu því við erum í þessu saman og erum með það markmið að enda í Meistaradeildarsæti. Við höfum unnið hana einu sinni og viljum gera það aftur.“ „Í rauninni gæti ég ekki verið hamingjusamari en ég er núna,“ sagði Alisson eftir að hafa þurrkað burt tárin. Um markið „Ég horfði á bekkinn og á endanum sagði einhver mér að fara inn í teiginn. Ég reyndi að koma mér á góðan stað og hjálpa samherjum mínum með því að draga varnarmenn í burtu en enginn varnarmaður elti mig og ég var heppinn, stundum gerast hlutir sem þú getur ekki útskýrt.“ „Það er margt sem er ekki hægt að útskýra, eina ástæðan er guð og hann setti hendina á höfuðið á mér í dag. Ég er mjög heppinn.“ „Ég hef ekki mætt í viðtöl í nokkurn tíma núna því ég verð svo tilfinningaríkur þegar ég tala um föður minn og vil ég þakka fjölmiðlum fyrir að virða það. Vil einnig þakka öllum þeim liðum sem sendu mér bréf og sýndu mér stuðning. Ef það væri ekki fyrir ykkur öll hefði ég ekki komist í gegnum þetta,“ sagði hetja Liverpool að endingu. Leikmenn Liverpool fagna sigurmarki Alisson.EPA-EFE/Laurence Griffiths
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira