Zlatan ekki með á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 07:01 Zlatan verður ekki með sænska landsliðinu á EM. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Zlatan Ibrahimović verður ekki með sænska landsliðinu á EM í sumar. Hann fór meiddur af velli í 3-0 sigri AC Milan á Juventus og í gær var staðfest að framherjinn sænski myndi ekki taka þátt á EM vegna meiðslanna. Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira