Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 11:30 Lorenzo Pellegrini skoraði á móti Manchester United á Old Trafford í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. AP/Jon Super Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Jose Mourinho tekur við Roma liðinu í sumar og Portúgalinn er þegar byrjaður að tala um að styrkja miðju liðsins. Fyrrum leikmenn hjá Mourinho, Eric Dier, Pierre-Emile Hojbjerg og Nemanja Matic, hafa strax verið orðaðir við Roma. Eitt af stóru málunum í Róm er að hinn 24 ára gamli miðjumaður Lorenzo Pellegrini hefur enn ekki framlengt samning sinn við félagið. Pellegrini hefur lengi verið orðaður við Liverpool og það er hægt að kaupa upp samning hans við Roma fyrir 25 milljónir punda. Roma bauð honum nýjan samning í desember en miðjumaðurinn hefur enn ekki skrifað undir hann. Roma's Lorenzo Pellegrini primed for Liverpool transfer after Jose Mourinho arrival | @MaddockMirrorhttps://t.co/TwVODviCJ9 pic.twitter.com/oGAd5XqVze— Mirror Football (@MirrorFootball) May 5, 2021 Daily Mirror fjallar um framtíð Lorenzo Pellegrini þar sem kemur fram að Roma ætli að selja hann í sumar verði kappinn ekki búinn að framlengja samning sinn. Liverpool gæti verið að leita að eftirmanni Gini Wijnaldum sem er í svipaðri stöðu hjá Liverpool. Wijnaldum hefur ekki skrifað undir nýjan samning og þykir líklegur til að fara til Barcelona. Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig, er annar leikmaður sem er ítrekað orðaður við Liverpool en hans samningur er falur fyrir um 30 milljónir punda. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir meiddir og spila ekki meira á leiktíðinni en ættu að vera orðnir klárir í haust. Það er aftur á móti ljóst á öllu. eftir þetta tímabil sem er að klárast, að Jürgen Klopp þarf að styrkja leikmannahópinn og auka breiddina. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Jose Mourinho tekur við Roma liðinu í sumar og Portúgalinn er þegar byrjaður að tala um að styrkja miðju liðsins. Fyrrum leikmenn hjá Mourinho, Eric Dier, Pierre-Emile Hojbjerg og Nemanja Matic, hafa strax verið orðaðir við Roma. Eitt af stóru málunum í Róm er að hinn 24 ára gamli miðjumaður Lorenzo Pellegrini hefur enn ekki framlengt samning sinn við félagið. Pellegrini hefur lengi verið orðaður við Liverpool og það er hægt að kaupa upp samning hans við Roma fyrir 25 milljónir punda. Roma bauð honum nýjan samning í desember en miðjumaðurinn hefur enn ekki skrifað undir hann. Roma's Lorenzo Pellegrini primed for Liverpool transfer after Jose Mourinho arrival | @MaddockMirrorhttps://t.co/TwVODviCJ9 pic.twitter.com/oGAd5XqVze— Mirror Football (@MirrorFootball) May 5, 2021 Daily Mirror fjallar um framtíð Lorenzo Pellegrini þar sem kemur fram að Roma ætli að selja hann í sumar verði kappinn ekki búinn að framlengja samning sinn. Liverpool gæti verið að leita að eftirmanni Gini Wijnaldum sem er í svipaðri stöðu hjá Liverpool. Wijnaldum hefur ekki skrifað undir nýjan samning og þykir líklegur til að fara til Barcelona. Ibrahima Konate, miðvörður RB Leipzig, er annar leikmaður sem er ítrekað orðaður við Liverpool en hans samningur er falur fyrir um 30 milljónir punda. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip eru allir meiddir og spila ekki meira á leiktíðinni en ættu að vera orðnir klárir í haust. Það er aftur á móti ljóst á öllu. eftir þetta tímabil sem er að klárast, að Jürgen Klopp þarf að styrkja leikmannahópinn og auka breiddina.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira