Að minnsta kosti einn í viðbót með staðfest smit í Þorlákshöfn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. apríl 2021 23:55 Umfangsmikil skimun fór fram í grunnskólanum í Þorlákshöfn í dag. Vísir/Egill Fyrstu niðurstöður úr skimuninni sem fram fór í Þorlákshöfn í dag benda til þess að minnst einn þeirra sem skimaðir voru í dag hafi greinst með staðfest smit covid-19. Um tvö hundruð voru skimaðir í grunnskólanum í Þorlákshöfn í tengslum við hópsmit sem þar kom upp. Þetta kemur fram í færslu frá Elliða Vignissyni bæjarstjóra sem hann birtir á Facebook í kvöld. Áður lá fyrir að þrettán væru í einangrun smitaðir af covid-19 og 97 voru í sóttkví. „Fyrir skömmu bárust mér upplýsingar um að komnar væru fyrstu upplýsingar úr skimun dagsins. Eitt sýni af þeim sem búið var að greina var jákvætt (staðfest Covidsmit). Því miður lágu ekki fyrir hversu stórt hlutfall væri búið að greina. Tölur um það berast vonandi fyrir hádegi á morgun,“ skrifar Elliði. Elliði þakkar bæjarbúum fyrir að taka þátt í því verkefni að hefta frekari útbreiðslu smits í bænum. „Engar íþróttaæfingar barna verða þessa vikuna og mun sundlaugin og ræktin verða lokuð a.m.k. fram á föstudag. Þá er bókasafnið einnig lokað og gestakoma bönnuð á öðrum stofnunum bæjarins. Leikskólinn Bergheimar veitir áfram lágmarksþjónustu. Í morgun voru einungis 3 börn mætt. Takk foreldrar fyrir að sýna í verki skilning á stöðunni,“ skrifar Elliði. Hann kveðst einnig vera hrærður yfir samstöðu og krafti bæjarbúa. „Ég tel mig skilja það betur núna hvernig það er að vera knattspyrnustjóri hjá Barcelona, besta félagsliði í heimi. Ég er nefnilega bæjarstjóri í besta bæ í heimi.“ Ölfus Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu frá Elliða Vignissyni bæjarstjóra sem hann birtir á Facebook í kvöld. Áður lá fyrir að þrettán væru í einangrun smitaðir af covid-19 og 97 voru í sóttkví. „Fyrir skömmu bárust mér upplýsingar um að komnar væru fyrstu upplýsingar úr skimun dagsins. Eitt sýni af þeim sem búið var að greina var jákvætt (staðfest Covidsmit). Því miður lágu ekki fyrir hversu stórt hlutfall væri búið að greina. Tölur um það berast vonandi fyrir hádegi á morgun,“ skrifar Elliði. Elliði þakkar bæjarbúum fyrir að taka þátt í því verkefni að hefta frekari útbreiðslu smits í bænum. „Engar íþróttaæfingar barna verða þessa vikuna og mun sundlaugin og ræktin verða lokuð a.m.k. fram á föstudag. Þá er bókasafnið einnig lokað og gestakoma bönnuð á öðrum stofnunum bæjarins. Leikskólinn Bergheimar veitir áfram lágmarksþjónustu. Í morgun voru einungis 3 börn mætt. Takk foreldrar fyrir að sýna í verki skilning á stöðunni,“ skrifar Elliði. Hann kveðst einnig vera hrærður yfir samstöðu og krafti bæjarbúa. „Ég tel mig skilja það betur núna hvernig það er að vera knattspyrnustjóri hjá Barcelona, besta félagsliði í heimi. Ég er nefnilega bæjarstjóri í besta bæ í heimi.“
Ölfus Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira