Daníel vill annað sæti á lista VG í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 14:50 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna Aðsend mynd Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna fyrir komandi Alþingiskosningar. Daníel er 31 árs, alinn upp í Þorlákshöfn en hefur búið á höfuðborgarsvæðinu frá því hann var um tvítugt. Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira