Viðbrögð við sakfellingu Chauvin: „Í dag grátum við gleðitárum“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 10:30 Philonise Floyd þurrkar tár af hvörmum eftir dómsuppkvaðninguna í gær. AP/Julio Cortez „Í dag grátum við gleðitárum,“ sagði Christ Stewart, lögmaður Floyd-fjölskyldunnar, þegar lögreglumaðurinn Derek Chauvin var fundinn sekur um að hafa orðið George Floyd að bana. „Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021 Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
„Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021
Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent