Verstappen sigraði Emilia Romagna kappaksturinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 16:05 Max Verstappen kom, sá og sigraði í dag. EPA-EFE/Kamran Jebreili / Pool Mikil rigning í upphafi keppninnar setti sinn svip á keppnina í dag, en Lewis Hamilton, sem var á ráspól, þurfti að klóra sig aftur upp í annað sætið eftir sjaldgæf mistök. Verstappen var nánast búinn að missa sigurinn frá sér, en þegar keppnin fór aftur af stað eftir rautt flagg var Belginn nálægt því að missa bílinn í snúning. Verstappen bjargaði sér og jók forskot sitt jafnt og þétt. Hamilton virtist hafa gefið sínum aðal keppinaut mikið forskot þegar hann missti stjórn á bílnum þegar hann reyndi að hringa George Russell. Russell og Valtteri Bottas lentu í slæmum árekstri einum hring seinna og þegar keppnin hófst á ný náði Hamilton að klóra sig úr áttunda sæti, upp í annað sæti. The incident that brought out red flags in Imola #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/Z18dCPXwOZ— Formula 1 (@F1) April 18, 2021 Hamilton bjargaði því nokkrum stigum fyrir sig og sitt lið, en hann heldur toppsætinu eftir að hann fékk stig fyrir fljótasta hringinn á Emilia Romagna. Þetta var annar kappakstur tímabilsins, og það stefnir strax í æsispennandi sumar milli Lewis Hamilton og Max Verstappen. Næsta keppni er í Portugal eftir viku. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen var nánast búinn að missa sigurinn frá sér, en þegar keppnin fór aftur af stað eftir rautt flagg var Belginn nálægt því að missa bílinn í snúning. Verstappen bjargaði sér og jók forskot sitt jafnt og þétt. Hamilton virtist hafa gefið sínum aðal keppinaut mikið forskot þegar hann missti stjórn á bílnum þegar hann reyndi að hringa George Russell. Russell og Valtteri Bottas lentu í slæmum árekstri einum hring seinna og þegar keppnin hófst á ný náði Hamilton að klóra sig úr áttunda sæti, upp í annað sæti. The incident that brought out red flags in Imola #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/Z18dCPXwOZ— Formula 1 (@F1) April 18, 2021 Hamilton bjargaði því nokkrum stigum fyrir sig og sitt lið, en hann heldur toppsætinu eftir að hann fékk stig fyrir fljótasta hringinn á Emilia Romagna. Þetta var annar kappakstur tímabilsins, og það stefnir strax í æsispennandi sumar milli Lewis Hamilton og Max Verstappen. Næsta keppni er í Portugal eftir viku.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira