Allir starfsmenn Íslensks sjávarfangs í skimun eftir að tveir starfsmenn smituðust Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. apríl 2021 10:45 Húsnæði Íslensks sjávarfangs í Kópavogi. Ja.is Allir starfsmenn Íslensks sjávarfangs í Kópavogi, um hundrað manns, verða skimaðir fyrir kórónuveirunni eftir að tveir starfsmenn greindust smitaðir í fyrradag. Þetta staðfestir Rúnar Björgvinsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við fréttastofu en Fréttablaðið greindi fyrst frá í gærkvöldi. Áður hafði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfest að hundrað starfsmenn matvælafyrirtækis hefðu verið sendir í skimun en sagði ekki hvaða fyrirtæki um ræddi. Rúnar segir að fleiri starfsmenn hafi ekki greinst með veiruna fyrir utan áðurnefnda tvo. Hluti starfsmannanna fór í skimun í gær en restin fer í dag. „Við erum með þetta á tveimur vöktum og síðan erum við með fjóra vinnslusali og eitt skrifstofurými og hverjum vinnslusal er skipt upp. Í öllu falli er gætt mjög að öllum sóttvörnum.“ Hann hefur ekki upplýsingar um það hvernig starfsmennirnir smituðust. Annar starfsmaðurinn kom síðast í vinnuna 8. apríl en hinn 13. apríl, að sögn Rúnars. Þeir greindust svo í fyrradag, 16. apríl. Inntur eftir því hvort þeir hafi komið með einkenni í vinnuna segir hann að um leið og starfsmaður sýni minnstu einkenni veikinda sé hann látinn vera heima. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Þetta staðfestir Rúnar Björgvinsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins í samtali við fréttastofu en Fréttablaðið greindi fyrst frá í gærkvöldi. Áður hafði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfest að hundrað starfsmenn matvælafyrirtækis hefðu verið sendir í skimun en sagði ekki hvaða fyrirtæki um ræddi. Rúnar segir að fleiri starfsmenn hafi ekki greinst með veiruna fyrir utan áðurnefnda tvo. Hluti starfsmannanna fór í skimun í gær en restin fer í dag. „Við erum með þetta á tveimur vöktum og síðan erum við með fjóra vinnslusali og eitt skrifstofurými og hverjum vinnslusal er skipt upp. Í öllu falli er gætt mjög að öllum sóttvörnum.“ Hann hefur ekki upplýsingar um það hvernig starfsmennirnir smituðust. Annar starfsmaðurinn kom síðast í vinnuna 8. apríl en hinn 13. apríl, að sögn Rúnars. Þeir greindust svo í fyrradag, 16. apríl. Inntur eftir því hvort þeir hafi komið með einkenni í vinnuna segir hann að um leið og starfsmaður sýni minnstu einkenni veikinda sé hann látinn vera heima.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent