Oddný og Viktor leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi Eiður Þór Árnason skrifar 14. apríl 2021 21:58 F.v. Inger Erla Thomsen, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Viktor Stefán Pálsson, Oddný G. Harðardóttir og Friðjón Einarsson. Samfylkingin Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar og Viktor Stefán Pálsson, sviðsstjóri hjá Matvælastofnun munu leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Framboðslistinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sætið skipar Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Í fjórða sæti er Inger Erla Thomsen stjórnmálafræðinemi og fimmta sætið skipar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum en Eysteinn Eyjólfsson, formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrverandi útsölustjóri ÁTVR, skipar heiðurssæti á listanum. „Ég leiði lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi með stolti inn í þessar kosningar, þetta er öflugur hópur. Það eru fjölmörg tækifæri framundan í uppbyggingu eftir heimsfaraldur og sýn okkar er skýr í þeim efnum. Ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir hafa brugðist og ekki staðið með fólkinu í kjördæminu sem bera þyngstu byrðarnar í heimsfaraldrinum. Nú þurfum við allar hendur á dekk svo ný ríkisstjórn eftir kosningar verði leidd af jafnaðarmönnum,” er haft eftir Oddnýju Harðardóttur í tilkynningu. Óánægju hefur gætt með störf uppstillingarnefndar flokksins í Suðurkjördæmi en Vísir greindi frá því í lok mars að þrír frambjóðendur hafi ákveðið að hafna því sæti sem þeim bauðst á lista. Það eru þeir Ástþór Jón Ragnheiðarson, varaformaður ASÍ-UNG, Páll Valur Björnsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar og Njörður Sigurðsson, varaþingmaður og oddviti í Hveragerði. Sóttust þeir allir eftir því að komast í efstu þrjú sæti á listanum í Suðurkjördæmi en höfðu ekki erindi sem erfiði. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi: Sæti Nafn Heimili Starf 1 Oddný G. Harðardóttir Suðurnesjabær Þingmaður Samfylkingarinnar, þingflokksformaður, fyrrverandi bæjarstjóri í Garði og fyrrverandi fjármálaráðherra. 2 Viktor Stefán Pálsson Árborg Sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags Selfoss 3 Guðný Birna Guðmundsdóttir Reykjanesbær Hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hjúkrunarfræðingur og MBA nemi 4 Inger Erla Thomsen Grímsnes Stjórnmálafræðinemi 5 Friðjón Einarsson Reykjanesbær Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar 6 Anton Örn Eggertsson Vestmannaeyjar Meðeigandi í Pítsugerðinni og yfirkokkur hjá veitingastaðnum Gott 7 Margrét Sturlaugsdóttir Reykjanesbær Atvinnulaus fyrrverandi flugfreyja Icelandair 8 Davíð Kristjánsson Árborg Vélvirki hjá Veitum 9 Siggeir Fannar Ævarsson Grindavik Framkvæmdastjóri 10 Elín Björg Jónsdóttir Þorlákshöfn Fyrrverandi formaður BSRB 11 Óðinn Hilmisson Vogar Húsasmíðameistari, kennaranám iðnmeistara, tónlistarmaður og rithöfundur 12 Guðrún Ingimundardóttir Höfn í Hornafirði Vinnur við umönnun og er eftirlaunaþegi 13 Hrafn Óskar Oddsson Vestmannaeyjar Sjómaður 14 Hildur Tryggvadóttir Hvolsvelli Sjúkraliði og nemi í Leikskólafræði við Háskóla Ísland 15 Fríða Stefánsdóttir Suðurnesjabær Formaður bæjarráðs í Suðurnesjabæ og deildarstjóri í Sandgerðisskóla 16 Hafþór Ingi Ragnarsson Hrunamannahreppi 6. árs læknanemi og aðstoðarlæknir á bráðamóttöku HSu 17 Sigurrós Antonsdóttir Reykjanesbær Hársnyrtimeistari, atvinnurekandi og kennari 18 Gunnar Karl Ólafsson Árborg Sérfræðingur á kjarasviði - Báran, stéttarfélag 19 Soffía Sigurðardóttir Árborg Markþjálfi 20 Eyjólfur Eysteinsson Reykjanesbær Formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrv. útsölustjóri ÁTVR Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Karen Kjartansdóttir hættir hjá Samfylkingunni Karen Kjartansdóttirhefur gengt starfi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar undanfarin tvö og hálft ár en hefur nú sagt sig frá því. Hún segir hugmyndir sínar og formanns framkvæmdastjórnar of ólíkar til að geta starfað áfram fyrir flokkinn. Innan við sex mánuðir eru í kosningar til Alþingis. 9. apríl 2021 09:06 Formaðurinn leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs flokksins í kvöld. Logi Einarsson, formaður flokksins, leiðir listann sem er sagður hafa verið samþykktur samhljóða. 7. apríl 2021 21:15 Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. 1. apríl 2021 10:35 Valgarður leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. 27. mars 2021 17:00 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Þriðja sætið skipar Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Í fjórða sæti er Inger Erla Thomsen stjórnmálafræðinemi og fimmta sætið skipar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum en Eysteinn Eyjólfsson, formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrverandi útsölustjóri ÁTVR, skipar heiðurssæti á listanum. „Ég leiði lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi með stolti inn í þessar kosningar, þetta er öflugur hópur. Það eru fjölmörg tækifæri framundan í uppbyggingu eftir heimsfaraldur og sýn okkar er skýr í þeim efnum. Ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir hafa brugðist og ekki staðið með fólkinu í kjördæminu sem bera þyngstu byrðarnar í heimsfaraldrinum. Nú þurfum við allar hendur á dekk svo ný ríkisstjórn eftir kosningar verði leidd af jafnaðarmönnum,” er haft eftir Oddnýju Harðardóttur í tilkynningu. Óánægju hefur gætt með störf uppstillingarnefndar flokksins í Suðurkjördæmi en Vísir greindi frá því í lok mars að þrír frambjóðendur hafi ákveðið að hafna því sæti sem þeim bauðst á lista. Það eru þeir Ástþór Jón Ragnheiðarson, varaformaður ASÍ-UNG, Páll Valur Björnsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar og Njörður Sigurðsson, varaþingmaður og oddviti í Hveragerði. Sóttust þeir allir eftir því að komast í efstu þrjú sæti á listanum í Suðurkjördæmi en höfðu ekki erindi sem erfiði. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi: Sæti Nafn Heimili Starf 1 Oddný G. Harðardóttir Suðurnesjabær Þingmaður Samfylkingarinnar, þingflokksformaður, fyrrverandi bæjarstjóri í Garði og fyrrverandi fjármálaráðherra. 2 Viktor Stefán Pálsson Árborg Sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags Selfoss 3 Guðný Birna Guðmundsdóttir Reykjanesbær Hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hjúkrunarfræðingur og MBA nemi 4 Inger Erla Thomsen Grímsnes Stjórnmálafræðinemi 5 Friðjón Einarsson Reykjanesbær Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar 6 Anton Örn Eggertsson Vestmannaeyjar Meðeigandi í Pítsugerðinni og yfirkokkur hjá veitingastaðnum Gott 7 Margrét Sturlaugsdóttir Reykjanesbær Atvinnulaus fyrrverandi flugfreyja Icelandair 8 Davíð Kristjánsson Árborg Vélvirki hjá Veitum 9 Siggeir Fannar Ævarsson Grindavik Framkvæmdastjóri 10 Elín Björg Jónsdóttir Þorlákshöfn Fyrrverandi formaður BSRB 11 Óðinn Hilmisson Vogar Húsasmíðameistari, kennaranám iðnmeistara, tónlistarmaður og rithöfundur 12 Guðrún Ingimundardóttir Höfn í Hornafirði Vinnur við umönnun og er eftirlaunaþegi 13 Hrafn Óskar Oddsson Vestmannaeyjar Sjómaður 14 Hildur Tryggvadóttir Hvolsvelli Sjúkraliði og nemi í Leikskólafræði við Háskóla Ísland 15 Fríða Stefánsdóttir Suðurnesjabær Formaður bæjarráðs í Suðurnesjabæ og deildarstjóri í Sandgerðisskóla 16 Hafþór Ingi Ragnarsson Hrunamannahreppi 6. árs læknanemi og aðstoðarlæknir á bráðamóttöku HSu 17 Sigurrós Antonsdóttir Reykjanesbær Hársnyrtimeistari, atvinnurekandi og kennari 18 Gunnar Karl Ólafsson Árborg Sérfræðingur á kjarasviði - Báran, stéttarfélag 19 Soffía Sigurðardóttir Árborg Markþjálfi 20 Eyjólfur Eysteinsson Reykjanesbær Formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrv. útsölustjóri ÁTVR Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Karen Kjartansdóttir hættir hjá Samfylkingunni Karen Kjartansdóttirhefur gengt starfi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar undanfarin tvö og hálft ár en hefur nú sagt sig frá því. Hún segir hugmyndir sínar og formanns framkvæmdastjórnar of ólíkar til að geta starfað áfram fyrir flokkinn. Innan við sex mánuðir eru í kosningar til Alþingis. 9. apríl 2021 09:06 Formaðurinn leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs flokksins í kvöld. Logi Einarsson, formaður flokksins, leiðir listann sem er sagður hafa verið samþykktur samhljóða. 7. apríl 2021 21:15 Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. 1. apríl 2021 10:35 Valgarður leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. 27. mars 2021 17:00 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Karen Kjartansdóttir hættir hjá Samfylkingunni Karen Kjartansdóttirhefur gengt starfi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar undanfarin tvö og hálft ár en hefur nú sagt sig frá því. Hún segir hugmyndir sínar og formanns framkvæmdastjórnar of ólíkar til að geta starfað áfram fyrir flokkinn. Innan við sex mánuðir eru í kosningar til Alþingis. 9. apríl 2021 09:06
Formaðurinn leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs flokksins í kvöld. Logi Einarsson, formaður flokksins, leiðir listann sem er sagður hafa verið samþykktur samhljóða. 7. apríl 2021 21:15
Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. 1. apríl 2021 10:35
Valgarður leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. 27. mars 2021 17:00