Borðar hafa truflað leikmenn United á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2021 07:00 Ole Gunnar Solskjær fylgist með leik United gegn WBA á Old Trafford, þar sem borðar hafa truflað leikmenn liðsins. vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðir borðar með merki félagsins á Old Trafford hafi truflað leikmenn það mikið að nú séu borðarnir með merki félagsins orðnir svartir. Manchester United spilar við Granada á heimavelli í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en United vann fyrri leikinn 2-0 á Spáni svo eftirleikurinn ætti að vera nokkuð auðveldur. Í 32-liða og 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar unnu United góða sigra á útivelli en náðu ekki að sigra heimaleikina. Solskjær var spurður út í ástæðu þess á blaðamannafundi gærdagsins og svar hans kom nokkuð á óvart: „Þú sérð breytingu núna. Þú sérð að borðarnir í kringum völlinn eru ekki rauðir lengur. Þetta er eitthvað sem við höfum horft í,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi áður en hann útskýrði mál sitt: 🏟️ Old Trafford banners the reason for Man Utd struggles at home?Here's our 60 second round-up with @TAGHeuer ⌚️ pic.twitter.com/Ufoattf84J— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 14, 2021 „Það ætti ekki að vera einhver ástæða fyrir genginu en sumir leikmennirnir hafa sagt að þegar þú tekur snögga ákvörðun og þarft að horfa yfir öxlina hvort að liðsfélagarnir séu með þér þá er rauð treyja á rauðum bakgrunni með rauðum sætum og það var vandamál.“ Hann segir einnig að úrslitin gegn Real Sociedad hafi ekki verið alslæm eftir stórsigur í fyrri leiknum og að þeir ítölsku hefðu jafnað leikinn seint. „Svo vorum við 4-0 yfir gegn Real Sociedad og þá þarftu ekki að vinna svo 0-0 voru góð úrslit. Svo í fyrsta leiknum gegn AC Milan fengum við mark á okkur á lokamínútunni. Mér finnst við hafa spilað vel á heimavelli. Við byrjuðum illa með þremur töpum gegn Palace, Tottenham og Arsenal en höfum bætt okkur.“ Leikur Man. United og Granada er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld sem og hinir leikirnir í átta liða úrslitunum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Manchester United spilar við Granada á heimavelli í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en United vann fyrri leikinn 2-0 á Spáni svo eftirleikurinn ætti að vera nokkuð auðveldur. Í 32-liða og 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar unnu United góða sigra á útivelli en náðu ekki að sigra heimaleikina. Solskjær var spurður út í ástæðu þess á blaðamannafundi gærdagsins og svar hans kom nokkuð á óvart: „Þú sérð breytingu núna. Þú sérð að borðarnir í kringum völlinn eru ekki rauðir lengur. Þetta er eitthvað sem við höfum horft í,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi áður en hann útskýrði mál sitt: 🏟️ Old Trafford banners the reason for Man Utd struggles at home?Here's our 60 second round-up with @TAGHeuer ⌚️ pic.twitter.com/Ufoattf84J— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 14, 2021 „Það ætti ekki að vera einhver ástæða fyrir genginu en sumir leikmennirnir hafa sagt að þegar þú tekur snögga ákvörðun og þarft að horfa yfir öxlina hvort að liðsfélagarnir séu með þér þá er rauð treyja á rauðum bakgrunni með rauðum sætum og það var vandamál.“ Hann segir einnig að úrslitin gegn Real Sociedad hafi ekki verið alslæm eftir stórsigur í fyrri leiknum og að þeir ítölsku hefðu jafnað leikinn seint. „Svo vorum við 4-0 yfir gegn Real Sociedad og þá þarftu ekki að vinna svo 0-0 voru góð úrslit. Svo í fyrsta leiknum gegn AC Milan fengum við mark á okkur á lokamínútunni. Mér finnst við hafa spilað vel á heimavelli. Við byrjuðum illa með þremur töpum gegn Palace, Tottenham og Arsenal en höfum bætt okkur.“ Leikur Man. United og Granada er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld sem og hinir leikirnir í átta liða úrslitunum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira