Gafst upp og hljóp á Íslandsvininn Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2021 11:30 Norður-Írar fögnuðu EM-sæti í gærkvöld. @NorthernIreland Brot í fótbolta eru misjafnlega augljós en brotaviljinn gerist varla skýrari en hjá Natiyu Pantsulaya sem var rekin af velli í leik Úkraínu og Norður-Írlands um sæti á EM kvenna í fótbolta. Norður-Írland vann leikinn í Belfast í gær 2-0 og einvígið samtals 4-1. Norður-Írar verða því ásamt Íslendingum og fjórtán öðrum þjóðum í lokakeppni EM sem fram fer á Englandi sumarið 2022. Þegar komið var fram á 86. mínútu í leiknum í gær var Úkraína 1-0 undir og þurfti tvö mörk til að koma leiknum í framlengingu. Það var þá sem að Pantsulaya fékk rautt spjald. Pantsulaya lenti í kapphlaupi við Söruh McFadden, fyrrverandi leikmann Fylkis, Grindavíkur og FH. Pantsulaya virtist reyndar hafa forskot en gafst upp á að elta boltann, sveigði af leið og hljóp utan í McFadden til að stöðva för hennar. Atvikið má sjá hér að neðan, eftir 3 mínútur og 14 sekúndur. Marissa Callaghan og Nadene Caldwell skoruðu mörk Norður-Íra sem fögnuðu EM-sætinu að sjálfsögðu ákaft. We re going to the Euros! #ANewDream #GAWA #GameChangersNI @UEFAWomensEURO pic.twitter.com/0gSqfmzr9R— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 13, 2021 EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Norður-Írland vann leikinn í Belfast í gær 2-0 og einvígið samtals 4-1. Norður-Írar verða því ásamt Íslendingum og fjórtán öðrum þjóðum í lokakeppni EM sem fram fer á Englandi sumarið 2022. Þegar komið var fram á 86. mínútu í leiknum í gær var Úkraína 1-0 undir og þurfti tvö mörk til að koma leiknum í framlengingu. Það var þá sem að Pantsulaya fékk rautt spjald. Pantsulaya lenti í kapphlaupi við Söruh McFadden, fyrrverandi leikmann Fylkis, Grindavíkur og FH. Pantsulaya virtist reyndar hafa forskot en gafst upp á að elta boltann, sveigði af leið og hljóp utan í McFadden til að stöðva för hennar. Atvikið má sjá hér að neðan, eftir 3 mínútur og 14 sekúndur. Marissa Callaghan og Nadene Caldwell skoruðu mörk Norður-Íra sem fögnuðu EM-sætinu að sjálfsögðu ákaft. We re going to the Euros! #ANewDream #GAWA #GameChangersNI @UEFAWomensEURO pic.twitter.com/0gSqfmzr9R— Northern Ireland (@NorthernIreland) April 13, 2021
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla. 13. apríl 2021 21:16