Svandís tilkynnti tilslakanir sem taka gildi á fimmtudag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2021 10:24 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun væntanlega ræða um breytingar á aðgerðum innanlands að loknum fundinum. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er mætt á reglulegan þriðjudagsfund ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu í gær þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á fimmtudaginn, 15. apríl. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Ekki verður hljóð á útsendingunni fyrr en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kemur af fundinum. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Helstu breytingar sem taka gildi fimmtudaginn 15. apríl. Samkomubann miðast við tuttugu manns Heimila sund og líkamsræktarstöðvar, mega taka við helmingi leyfilegs fjölda Íþróttir eru heimilar að nýju fyrir alla Sviðslistir, 50 á sviði, 100 í hólfum Krár mega hafa opið til 21 Fjarlægðarreglur í skólum niður í einn metra
Þar hófst fundur klukkan 9:30. Reikna má með því að á dagskrá fundarins séu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir innanlands. Þórólfur skilaði ráðherra enn einu minnisblaðinu í gær þar sem hann leggur til tilslakanir. Sú reglugerð sem nú er í gildi með tilliti til aðgerða innanlands rennur út á fimmtudaginn, 15. apríl. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu í spilaranum hér að neðan auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu. Ekki verður hljóð á útsendingunni fyrr en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kemur af fundinum. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Helstu breytingar sem taka gildi fimmtudaginn 15. apríl. Samkomubann miðast við tuttugu manns Heimila sund og líkamsræktarstöðvar, mega taka við helmingi leyfilegs fjölda Íþróttir eru heimilar að nýju fyrir alla Sviðslistir, 50 á sviði, 100 í hólfum Krár mega hafa opið til 21 Fjarlægðarreglur í skólum niður í einn metra
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira