Hafa samband við eigendur brunnhúss þar sem kona féll Kjartan Kjartansson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 11. apríl 2021 12:32 Brunnhúsið við Lágafellskirkju þar sem kona féll niður. Vísir/Sigurjón Fulltrúar Mosfellsbæjar ætla að hafa samband við eigendur brunnhúss eftir að kona féll þar niður og lenti í sjálfheldu í gærkvöldi. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir að brunnhúsið hafi verið lokað en einhver hafi opnað það. Slökkviliðsmenn björguðu konu upp úr því sem Bjarni Ingimarsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sem brunni eða gamalli rotþró við Vísi í morgun. Konan féll einn og hálfan til tvo metra ofan í vatn og komst ekki upp sjálf. Félögum hennar tókst að halda henni upp úr vatninu þar til slökkvilið kom á staðinn. Konan var orðin köld og þrekuð en gat þó gengið sjálf í sjúkrabíl sem flutti hana á sjúkrahús til skoðunar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir í samtali við fréttastofu að um gamalt brunnhús sé að ræða. Það hafi verið vatnsból á bújörð á einkalandi í einkaeigu. Brunnhúsið hafi verið lokað en að einhver hafi greinilega opnað það. Starfsmenn bæjarinar hafi farið á staðinn í gærkvöldi og lokað brunnhúsinu. Bærinn muni hafa samband við eigendur í framhaldinu. Leiðrétting Upphaflega fylgdi fréttinni mynd af brunnhúsi í Mosfellsbæ. Hún var fjarlægð þegar í ljós kom að hún var af öðru brunnhúsi nærri þeim stað þar sem konan féll niður. Mosfellsbær Slökkvilið Tengdar fréttir Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. 11. apríl 2021 09:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Slökkviliðsmenn björguðu konu upp úr því sem Bjarni Ingimarsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, lýsti sem brunni eða gamalli rotþró við Vísi í morgun. Konan féll einn og hálfan til tvo metra ofan í vatn og komst ekki upp sjálf. Félögum hennar tókst að halda henni upp úr vatninu þar til slökkvilið kom á staðinn. Konan var orðin köld og þrekuð en gat þó gengið sjálf í sjúkrabíl sem flutti hana á sjúkrahús til skoðunar. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir í samtali við fréttastofu að um gamalt brunnhús sé að ræða. Það hafi verið vatnsból á bújörð á einkalandi í einkaeigu. Brunnhúsið hafi verið lokað en að einhver hafi greinilega opnað það. Starfsmenn bæjarinar hafi farið á staðinn í gærkvöldi og lokað brunnhúsinu. Bærinn muni hafa samband við eigendur í framhaldinu. Leiðrétting Upphaflega fylgdi fréttinni mynd af brunnhúsi í Mosfellsbæ. Hún var fjarlægð þegar í ljós kom að hún var af öðru brunnhúsi nærri þeim stað þar sem konan féll niður.
Mosfellsbær Slökkvilið Tengdar fréttir Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. 11. apríl 2021 09:18 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. 11. apríl 2021 09:18