Draumaaðstæður í Hlíðarfjalli í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. apríl 2021 20:17 Akureyri.net Aðstæður í Hlíðarfjalli í dag voru eins og draumi líkast og var fjölmennt í fjallinu þrátt fyrir að skíðasvæðið sé lokað. Fjöldi fólks hafði með sér sleða og skíði til að njóta sólarinnar sem sleikti hlíðarnar í dag. Himinn var heiður í Eyjafirði í dag og bærðist varla hár á höfðu að því er fréttamaður Akureyri.net skrifar í frétt sinni um málið. „Þvílík dýrð! Ef ég gæti valið bestu aðstæður í heimi úr pöntunarlista þá væru það þessar!“ er haft eftir einum þeirra sem naut sín á gönguskíðasvæðinu í dag í samtali við Akureyri.net. Fjöldi fólks fór í fjallið í dag og renndi sér meðal annars á sleðum.Akureyri.net Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur verið formlega loka undanfarnar rúmar tvær vikur vegna sóttvarnareglna en göngusvæðið hefur vorið opið, þar sem var fjölmennt í dag. Brekkunum í skíðasvæðinu hefur þó verið haldið vel við. Það hefur eflaust fallið vel í kramið í dag hjá Akureyringum sem nýttu veðurblíðuna í útivist eins og sjá má á myndunum sem ritstjóri Akureyri.net veitti fréttastofu góðfúslegt leyfi til að birta. Einhverjir tóku fjallahjól í Hlíðarfjall í dag.Akureyri.net Það var heiðskírt og sólríkt í Eyjafirði í dag.Akureyri.net Aðstæður í Hlíðarfjalli voru eins og í draumi í dag.Akureyri.net Akureyri Skíðasvæði Samkomubann á Íslandi Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fleiri fréttir Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Sjá meira
Himinn var heiður í Eyjafirði í dag og bærðist varla hár á höfðu að því er fréttamaður Akureyri.net skrifar í frétt sinni um málið. „Þvílík dýrð! Ef ég gæti valið bestu aðstæður í heimi úr pöntunarlista þá væru það þessar!“ er haft eftir einum þeirra sem naut sín á gönguskíðasvæðinu í dag í samtali við Akureyri.net. Fjöldi fólks fór í fjallið í dag og renndi sér meðal annars á sleðum.Akureyri.net Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur verið formlega loka undanfarnar rúmar tvær vikur vegna sóttvarnareglna en göngusvæðið hefur vorið opið, þar sem var fjölmennt í dag. Brekkunum í skíðasvæðinu hefur þó verið haldið vel við. Það hefur eflaust fallið vel í kramið í dag hjá Akureyringum sem nýttu veðurblíðuna í útivist eins og sjá má á myndunum sem ritstjóri Akureyri.net veitti fréttastofu góðfúslegt leyfi til að birta. Einhverjir tóku fjallahjól í Hlíðarfjall í dag.Akureyri.net Það var heiðskírt og sólríkt í Eyjafirði í dag.Akureyri.net Aðstæður í Hlíðarfjalli voru eins og í draumi í dag.Akureyri.net
Akureyri Skíðasvæði Samkomubann á Íslandi Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fleiri fréttir Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Sjá meira