„Jökulkalt þarna upp frá og engar aðstæður til að stoppa“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2021 13:09 Úr stjórnstöðinni í Grindavík í morgun. Vísir/Egill Opnað var á aðgengi almennings að gosstöðvunum á Reykjanesskaga í morgun en leiðindaveður hefur gert það að verkum að fáir hafa lagt í gönguna. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður okkar ræddi við Hjálmar Hallgrímsson vettvangsstjóra lögreglu á svæðinu í beinni útsendingu fyrir utan stjórnstöð björgunarsveitanna í Grindavík í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Aðstæður eru þannig að það eru svona 18-21 m/s þarna upp frá, sex stiga frost og bara ískalt. Við mælum ekki með því að fólk sé að fara en svæðið er vissulega opið,“ segir Hjálmar. Frá aðgerðum í stjórnstöð.Vísir/Egill „Þarna á svæðinu eru komnir einhverjir fjörutíu bílar svo þetta eru fimmtíu til hundrað manns. Ég heyrði í fólki sem var upp frá sem sagði að það væri jökulkalt þarna upp frá og engar aðstæður til að stoppa eða virða gosið fyrir sér.“ Þeir sem ætla að leggja á sig kuldagöngu í dag ættu að fara svokallaða b-leið um Nátthagakrika að sögn Hjálmars. Gasmengun sé til skoðunar en sem betur fer mikill vindur á svæðinu að sögn Hjálmars. Svæðið sem brennur sé þó orðið stórt og fer stækkandi. Fólk geti því fundið fyrir gasi víða. Hann mælir ekki með göngum í dag. „Nei, ég myndi bíða með það. Það munu koma betri dagar. Eftir að hafa heyrt í fólki sem fór þarna upp eftir þá var það sammála því. Þetta er svokallað gluggaveður. EKki vera að þvælast þangað upp eftir í dag.“ Að neðan má sjá hvernig blæs á gosstöðvunum . Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður okkar ræddi við Hjálmar Hallgrímsson vettvangsstjóra lögreglu á svæðinu í beinni útsendingu fyrir utan stjórnstöð björgunarsveitanna í Grindavík í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Aðstæður eru þannig að það eru svona 18-21 m/s þarna upp frá, sex stiga frost og bara ískalt. Við mælum ekki með því að fólk sé að fara en svæðið er vissulega opið,“ segir Hjálmar. Frá aðgerðum í stjórnstöð.Vísir/Egill „Þarna á svæðinu eru komnir einhverjir fjörutíu bílar svo þetta eru fimmtíu til hundrað manns. Ég heyrði í fólki sem var upp frá sem sagði að það væri jökulkalt þarna upp frá og engar aðstæður til að stoppa eða virða gosið fyrir sér.“ Þeir sem ætla að leggja á sig kuldagöngu í dag ættu að fara svokallaða b-leið um Nátthagakrika að sögn Hjálmars. Gasmengun sé til skoðunar en sem betur fer mikill vindur á svæðinu að sögn Hjálmars. Svæðið sem brennur sé þó orðið stórt og fer stækkandi. Fólk geti því fundið fyrir gasi víða. Hann mælir ekki með göngum í dag. „Nei, ég myndi bíða með það. Það munu koma betri dagar. Eftir að hafa heyrt í fólki sem fór þarna upp eftir þá var það sammála því. Þetta er svokallað gluggaveður. EKki vera að þvælast þangað upp eftir í dag.“ Að neðan má sjá hvernig blæs á gosstöðvunum .
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira